Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 171

Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 171
Menntun barna og unglinga. 171 að menntunin sje annað en gagnslanst pi jál; það heyrast jafnvel raddir í þingsalnnm um, að hún sje skaðleg.1) J>að ríkja hjer að ýmsu leyti skoðanir, sem voru al- mennar í nágrannalöndunum fyrir tveimur eða þremur mannsöldrum. f>etta er að vísu eðlilegt, þar sem Ts- land er mjög afskekkt. En þetta er þó alls eigi aðal- ástæðan. Verulegasta ástæðan liggur í skipulagi þjóðfje- lagsins. J>eir, sem eiga að bera uppi siðmenninguna, eru prestarnir, því að þeir eru menntuðu menn þjóðarinnar. En þeir búa venjulega við svo bág kjör og eru svo and- lega niðurbældir, að þeir geta lítið látið til sín taka. Að liinu leytinu er fátækari hluti þjóðarinnar svo ómenntaður og lítilsigldur, að hann getur ekki einu sinni gjört sjer Ijóst, hvað honum er fyrir bestu. Kaupstaðirnir eru svo fámennir, að þeir hafa engin áhrif. En þá eru ek'ki eptir aðrir en cfnaðri hluti bændanna. f>að eru þeir, sem í heild sinni skapa hinn svo kallaða þjóðvilja. Fátækling- arnir sýna það, þegar þeir koma til Ameríku, að þeim er umbugað, að mennta börn sín.2) En efnabændurnir eru nálega allir á móti því, að efla menntun almennings. f>eir eru ofurlitlir lávarðar í landinu, og þeir hafa mjög líkar skoðanir í menntamálum hjer á landi, eins og lávarðarnir á Englandi höfðu fyrri hluta þessarar atdar. f>essir efna- bændur hafa beig af menntun fólksins, því að þá er vist- artjóðrið í voða og hætta á, að kanpgjaldið hækki, og svo vita þeir það mjög vel, að, ef á að fara að leggja fram fje til menntunarinnar, þá muni þeir ekki fara varhluta af gjaldabyrðinni. f>eir búast við, að lagður verði á sig 1) Alþ. tíð. 1899. B. 1627. 2) Sjá Tímarit um uppeldi og mcnntamál. 1892, bls. 48—49.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.