Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 171
Menntun barna og unglinga.
171
að menntunin sje annað en gagnslanst pi jál; það heyrast
jafnvel raddir í þingsalnnm um, að hún sje skaðleg.1)
J>að ríkja hjer að ýmsu leyti skoðanir, sem voru al-
mennar í nágrannalöndunum fyrir tveimur eða þremur
mannsöldrum. f>etta er að vísu eðlilegt, þar sem Ts-
land er mjög afskekkt. En þetta er þó alls eigi aðal-
ástæðan. Verulegasta ástæðan liggur í skipulagi þjóðfje-
lagsins. J>eir, sem eiga að bera uppi siðmenninguna, eru
prestarnir, því að þeir eru menntuðu menn þjóðarinnar.
En þeir búa venjulega við svo bág kjör og eru svo and-
lega niðurbældir, að þeir geta lítið látið til sín taka. Að
liinu leytinu er fátækari hluti þjóðarinnar svo ómenntaður
og lítilsigldur, að hann getur ekki einu sinni gjört sjer
Ijóst, hvað honum er fyrir bestu. Kaupstaðirnir eru svo
fámennir, að þeir hafa engin áhrif. En þá eru ek'ki eptir
aðrir en cfnaðri hluti bændanna. f>að eru þeir, sem í
heild sinni skapa hinn svo kallaða þjóðvilja. Fátækling-
arnir sýna það, þegar þeir koma til Ameríku, að þeim er
umbugað, að mennta börn sín.2) En efnabændurnir eru
nálega allir á móti því, að efla menntun almennings. f>eir
eru ofurlitlir lávarðar í landinu, og þeir hafa mjög líkar
skoðanir í menntamálum hjer á landi, eins og lávarðarnir
á Englandi höfðu fyrri hluta þessarar atdar. f>essir efna-
bændur hafa beig af menntun fólksins, því að þá er vist-
artjóðrið í voða og hætta á, að kanpgjaldið hækki, og svo
vita þeir það mjög vel, að, ef á að fara að leggja fram fje
til menntunarinnar, þá muni þeir ekki fara varhluta af
gjaldabyrðinni. f>eir búast við, að lagður verði á sig
1) Alþ. tíð. 1899. B. 1627.
2) Sjá Tímarit um uppeldi og mcnntamál. 1892, bls. 48—49.