Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 123

Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 123
Menntun barna og unglinga. 123 Fólksfjöldi. Unglingaskól. Nemendur. 1. Prússland 31,855,123 2977 214,560 2. Bayern 5,818,544 803 51,594») 3. Saxland 3,783,014 2170 107,376 4. Wúrtemberg 2.080,898 4420 104,128 5. Baden 1,725,470 1901 60,816 6. Elsass-Lothringen 1,640,986 96 5,685 7. Hinir hlutar ríkisins 5,368,608 2437 79,953 Samtals 52,272,643 14,804 624,112 í>vi miður hef jeg ekki getað fengið upplýsingar um fjárframlögur til skólanna, enda munu þær ekki vera á reiðum höndum. þetta stafar af því, að unglingaskól- arnir á fýskalandi eru í heild sinni bæði ungir og á miklu þroskaskeiði. j>að sjest vel, hversu framfarirnar eru stórfenglegar, á því, hversu tillögurnar úr ríkissjóði Prússlands til iðnaðarmannaskólanna hafa aukist á síðustu tíu árum. Árið 1889 voru þær Vj3 milj. kr., en árið 1900 voru þær um 5 milj. króna. Eíkin veita styrk til unglingaskólanna, en meiri hluti kostnaðarins er greiddur af sveitum og bæjum. Annars má geta þess, að kostnað- urinn er tiltölulega mjög lítill, því að kennarar við ung- lingaskólana eru að jafnaði baruakennarar, og þá fá þeir að eins borgun fyrir tímakennslu. Unglingaskólarnir hafa að jafnaði eigi sjerstök skólahús, heldur fer kennslan fram 1) Ejer eru taldir iðimSarskólar, framhaldsskólar o. sv. frv., cn sunnudagaskólarnir eru ekki taldir, af því að skólaskylda barna í Bayern neer ekki nema til 13 ára aldurs, og því má telja, að sunnudagafræðslan komi í staðinn fyrir kennslu barna á 14. ári. Áiið 1895—96 voru í sunnudagaskólum í Bayern 127,317 piltar og 162,687 stúlkur eða alls 290,004 unglingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.