Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 142

Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 142
142 Páll Briem. kenna öðrum börnum, fara tiltölulega mjiig fækkandi. 1897 var bannað, að börn mættu kenna yngri en J5 ára, og eru menn á eitt mál sáttir um, að best væri að banna þess konar kennslu með öllu. Á síðari árum hefur verið lagt hið mesta kapp á að bæta kennarafræðsluna á Eng- landi, og eru kennarar í stórborgunum farnir að jafnast við hina bestu kennara annars staðar. Kennarar bafa bærri laun en á f>ýskalandi. feir. sem liafa tekið fullkomið próf, hafa haft að meðaltali um 2200 kr. í árleg laun. I>eir fengu ofurlítil eptirlaun á árunum 1840—62, svo var því hætt, en árið 1875varaptur byrj- að á að veita eptirlaunastyrk. Kennsluráðaneytið hefur smásaman aukið og bætt, umsjónina með skólunum, fað hefur nú milli 3 og 400 umsjónarmenn, sem gefa árlegar skýrslur um skólana og kennsluna í þeim. Á síðari árum hafa verið sett lög um fræðslu barna, sem eru blind, mállaus og heyrnarlaus, siðspilltra barna o. s. fr. En það er eigi rúm til þess að ræða um þau. Jeg skal að eins fara fáeinum orðum um kvöldskóla fyrir unglinga. far er engin skólaskylda, en aðsókn að þessum skólum hefur aukist ákaflega á síðustu árum. í þessa skóla mega ganga unglingar frá 12—21 árs aldurs. Skólarnir fengu fyrst styrk úr ríkissjóði árið 1855, en þeirra gætti lítið. Um 1880 minnkaði jafnvel aðsókn- in að þeim. og gengu að eins 26 þús. unglinga 1 þá ár- ið 1886, árið 1893 voru nemendur otðnir 115 þús., en síðan liafa þeir farið jafnt og þjett fjölgandi, og voru ár- ið 1898 orðnir 435 þús., en af þeini voru 120 þús. yngri en 14 ára. í unglingaskólunum má kenna allt, sem má kenna í barnaskólum, en auk þess margar aðrar náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.