Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 140
140
Páll Briem.
ur stóðu fast í raóti lögum þessum, því að þeir vildu
hafa börnin í verksmiðjum, en þeir urðu að lúta. ’)
Skólaskvldan á Englandi er því eigi gömul. Menn
liafa ráðið því þangað til á síðustu árum, livort þeir
sendu börn í skóla, en liins vegar vildu menn fá sem fiest
börn í skólana, og því hafa menn revnt að kenna allt í
skólunum, sem foreldrum kom til hugar að heimta. Af-
leiðingin af þessu hefur verið sú, að námsgreinar í barna-
skólum á Englandi eru ákaflega margar.
Skyldunámsgreinai-nar eru: Lestur, skript, reikningur,
frumfræði (náttúruþekking). handavinna fyrir stúlkubörn,
teikning fyrir drengi og svo eitt af bekkjanámsgreinunum.
Námsgreinar, er menn geta valið um, eru:
1. Söngur, framburður og teikning í smábarnaskólum.
2. Bekkjanámsgreinar: Enska, velska, franska, landafræði,
náttúrufræði, saga, smábarnavinna, handavinna eða
hússtjórn fyrir stúlkubörn.
3. Námsgreinar einstakra barna: Bókstafareikningur, rúm-
málsfræði, flatamálsfræði, aflfræði, efnafræði, eðlisfræði,
dýrafræði, heilsufræði, grasafræði, akuryrkjufræði, garð-
vrkjufræði, siglingafræði, latneska, franska, velska,
þýska, bókhald, hraðritun og hússtjórnarfræði fyrir
stúlkubörn.
4. Matreiðsla, þvottur, smjörgjörð og ostagjörð fyrir
stúlkubörn.
Kristin fræði eru ekki skyldunámsgrein, menn eru
liræddir við, að einhver einstakur trúarllokkur hafi of mik-
il áhrif, ef skylt er að kenna þau. jj>eir, sem vilja, geta
fengið kennslu handa börnum sínum í kristnum fræðum
1) Yor Ungdom, 1900. Bls. 372—373.