Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 125
Menntun barna og unglinga.
125
Fyrir unglingsstúlkur má setja á fót unglingaskóla í
hverju skólahjeraði, og eru stúlkur þessar skyldar að sækja
skólana á sama hátt sem drengirnir (3. gr.).
Unglingaskólana ska! halda á virkum dögum (5. gr.).
Ef eigi eru settir á fót almennir unglingaskólar fyrir
stúlkur, þá eru þær skyldar að ganga í sunnudagaskóla
um 3 ár (7. gr.).
Unglingaskólarnir skulu að jafnaði standa í 40 vikur,
og skal kenua í þeim að minnsta kosti tvær stundir á viku
Eptir atvikum má þó sleppa úr sumrinu, ef kennt er helm-
ingi fleiri stundir að vetrinum (4. og 6. gr.).
þessi lög hafa haft það í för með sjer, að unglingar
sækja aðra unglingaskóla mjög mikið. Samkvæmt síðustu
skýrslum frá 1897 eru í Wiirtemberg:
unglingaskólar 2079 skólasveinar
—175 —
1. Almenn.
2. Iðnaðar
3. Yerslunar
4. Búnaðar
5. Almenn.
(3. Sjerstakir
14
22
2093
37
skólastúlkur
31,170
10,002
1,938
300
51,057
2,929
I hinum
Unglingaskólar alls 4420 nemendur 104,128
lennu unglingaskólum á að gæta þess,
að unglingarnir týni eigi niður því, sem þeir hafa lært í
barnaskólunura, svo og að veita þeim aukna þekkingu til
munns og handa, sem nauðsynleg er fyrir daglegt líf þeirra.
I»að er nú stefnan, að reyna að takmarka sem mest
allan upplestur á því, er ung ingarnir hafa !ært í barna-
skólunum, og veita sem mesta fræðsluí því, er hver ung-
lingur fyrir sig hefur gagn af í daglegu lífi sínu.
fað er krafan á pýskalandi, (að barnaskólarnir veiti
börnunum almenna þekkingu, sem hverjurn manni sje