Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 141

Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 141
Menntun barna og uuglinga. 141 í ríkiskirkjuskólunum, en þau eru ekki kennd í skólum skólanefndanna eða í fríkirkjuskólunum; þar er vani að lesa upp einhverjar greinar úr bihlíunni og skýra þær fyrir börnunum. ‘) Kennslumálaráðanevtið setur reglugjörð um skólana á hverju áriv og má það gjöra breytingar á eldri reglugjörð- um, en |iær haf'a fyrst gildi, eptir að reglugjörðin hefur leg- ið frammi í efri og neðri málstofunni í heilan mánuð, án þess að málstofurnar hafi fundið ástæðu til þess að taka í strenginn. í þessum reglugjörðum setur ráðaneytið ná- kvæm skilyrði fyrir fjárveitingum til skólannaí heild sinni, skólarnir fá styrk, sem er nákvæmlega miðaður við barna- fjölda og og námsgreinir. En nálega allir uppeldisfræð- ingar á Englandi eru orðnir andvígir fjárveitingaraðferð þessari. Arið 1897 var loksins með öllu hætt, að miða fjárveitinguna við framkvæmdir, er kæmu fram í prófi, og sama árið vorn sett lög um að veita fátækum sveitum sjerstaka fjárhæð til skóla sinna. Árið 1870 varð þörf á miklu fleiri kennurum en áð- ur. þ>á voru prófaðir kennarar liðlega 12 þús., en árið 1898 voru þeir orðnir um 60 þús., um 1870 voru aðstoð- arkennarar um 1200, og kennslukonur 'engar. En nú eru þessir kennarar og kennslukonurnar yfir 40 þús. Börn, sem 1) Kristin fræði eru einkum kennd í sunnudagaskólunum; í þá gengur mikill fjöldi barna. Skólunum er einkum haldið uppi af kirkjufjelögunum. pannig ganga 2 milj. barna í sunnudagaskóla ríkiskirkjunnar. Alls ganga um 5 milj. nem- enda á Bnglandi í sunnudagaskólana á ári, og er af þeim 1 miljón nemendur eldii en 14 ára; eru sunnudagaskólarnir því bæði fyrir börn og unglinga. Kennararnir við suimu- dagaskólana taka engin lauu og eru um 600,000 að tölu (Nostitz, bls. 138).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.