Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 10

Skírnir - 01.12.1917, Síða 10
344 Trúarhugtakið. [Skírnir - blinda beiningamannsins við Jeríkó. En við alla þessa menn sagði Jesús, að trú þeirra, o: þetta traust til máttar hans og bjálpar, hefði gjört þá heila. Énda er þetta í fylsta samræmi við upplýsingar þær sem guðspjöllin gefa, að vantrú manna hafi gjört Jesú erfitt eða alls ómögulegt að framkvæma kraftaverk (Mt. 13, 58; Mk. 6, 6). En um þetta geta guðspjöllin í sam- bandi við móttökur þær, er Jesús fékk í ættborg sinni. Þar vantaði traustið til hans eða til þess að máttur Guðs birtist í honum. — Þá kem eg að ö ð r u, s e m v e k u r a t h y g 1 i m a n n s, þegar farið er að yfirvega ummæli Jesú um trúna. Það eríliverju Jesús telur enga trú eða litla trú fólgna. Það eru áhyggjurnar, kvíðinn, hræðslan við hættur og böl og e f i n n, sem bera að hans dómi vott um litla eða enga trú. Á Genesaretvatninu álasar Jesús lærisveinum sínum fyrir h r æ ð s 1 u þeirra. Það er líkast því að þeir liafi e n g a t r ú, ekkert traust til æðri hjálpar. Jesús hvetur J a í r u s samkundustjóra til að vera ekki h r æ d d a n, þegar honum er sagt lát dótturinnar. Trú hans á að birtast í þvi, að hann vantreysti ekki að hjálp sé fáanleg. Áhyggjur og hugsýki nefnir Jesús í Fjallræðunni litla trú. En áhyggjurnar eru, eins og vér öll vitum, van- traust á Guði. I öllum þessum og öðrum svipuðum ummælum er trúin sama sem traust. En traust þetta getur ýmist beinst að Guði, verið guðstraust, eða að Jesú sem traust á mætti lians eða mætti Guðs, sem birtist í honum. Þess vegna er bæði talað um trú á Guð og trú á Krist. Traustið á Guði á að útiloka allar áhyggjur fyrir fæðu og fatnaði, allan kvíða fyrir hættum og böli, og alla hræðslu og efasemdir um kærleiksrík afskifti Guðs og handleiðslu. Jesús setur þessu trausti engin tak-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.