Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 60

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 60
:394 Þjóðfélag og þegn. [Skirnir um samsvarandi upphæð, þá íþyngdi það á engan hátt öllum þeim, sem landsskuldir eða lóðagjöld eiga að greiða til annara, en gæti létt af mönnum talsverðu af opinber- um gjöldum. — Og landeigendur gæti á engan hátt skor- ast undan slíkum skatti, því með honum er þjóðfélagið að eins að krefjast leigu af þeim höfuðstól, sem það á í þeirra vörzlum, og með skírskotun til þess, að þeir hafa eftir sem áður óskertan afnota og yfirráða- rétt á þeim gæðum, sem að náttúrlegum rétti er jöfn vöggugjöf allra, er i heiminn fseðast, þá er sýnilegt, að þeir væri engum órétti beittir. Nú mætti ætla, að þessum skatti yrði »velt« eins og svo mörgum öðrum, sem á hefir verið minst, en af tvenn- um ástæðum gæti það ekki orðið, a. m. k. ekki nema um stundarsakir. Ber það til þess, að hver hækkun sem gerð væri á landsskuld, eða lóðagjöldum, kæmi fram við næsta mat sem verðhækkun á landinu, og leiddi þá af sér þeim mun hærri skatt. Gæti því ekki verið nema um stund- arhagnað að ræða með slíkri aðferð, ef möt væru nokkuð tíð, og svo kemur og annað til greina, sem vinnur á móti öllum tilraunum til að velta skattinum yfir á landnotendur með alment hækkandi álögum á þá. Við svona skatt fellur nefnilega alt land í verði sem verzlunarvara, af því þá verður meira framboð á þvi, en með fallandi land- verði lætur ekki vel í ári með að hækka landsskuldir o. s. frv. því það leiðir til þess, að þeir, sem fyrir álögunum verða, leita þangað sem framboð er meira á jarðarafnotum, og þau ódýrari móts við aðstöðu. Það verður því að teljast með höfuðkostum slíks skatts, að þeir sem hann e i g a að greiða geta ekki velt honum af sér svo teljandi sé, og yfirleitt fullnægir liann öllum þeim skilyrðum fyrir heppilegum skatti, sem að framan æru talin: Skattstofninn er augljós1) og ábyggilegur, og *) Það þykir ef til vill geta orkað tvimælis hvort skattstofninn flé eins augljós og hér er haldið fram. Auðvitað dettur engum í hug Að hægt sé að dylja landeign eða draga undan skatti, en hitt draga margir i efa, að óhugsuðu máli, að hægt sé að meta hið félagsmyndaða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.