Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1917, Page 77

Skírnir - 01.12.1917, Page 77
Skírnir] Stúlkan brjóstveika. 411 Ef banasending heflr hitt ’inn hvíta fugl sem snjá, ’ann beygir fram sinn hvíta háls og hnígur svo í dá. Með breidda vængi’ á bárufiöt hann biður dauða sinn og kvakar að eins klökkri rödd að kæra skotvarginn. En engi veit hvort liefir heyrst til himins ykkar neyð, því upp'til guðs er örðug för og engin símaleið. Þú mæltir vaiia æðru orð, * er um þig feigðin bjó, og hélzt þér fram að liinztu stund sem hrísla undir snjó, er næfra sína á þó enn og alt sitt greinafax, en skortir stöðu, brum og bar og blóma sumardags. í voru landi verður það, sem vonin þeygi kýs: að vorgróðurinn visnar oft í veðra gjósti’ og is; því ónærgætin er að ,sjá vor allra liæsta stjórn, og tekur því liinn mæta mann og marga dýra fórn. !

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.