Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 88

Skírnir - 01.12.1917, Síða 88
422 Ritfregnir. [Skirnir sannaS, að persónuleiki mannsins lifi eftir dauðann, og unt só, að komast í samband við framliðna menn, þótt á því sambandi só •mikil vandkvæði. Og mörgum finst, að þótt ekki só lengra komið, gefi þessi árangur æðstu vonum mannanna beinan byr undir báSa vængi. Einar H. Kvaran ræðir í fyrsta erindinu um »mótþróann gegn rannsókn dularfulla fyrirbrigða«, og einkum þann mótþróa, sem er sprottinn af trúarlegum ástæðum. Allir vita, aS þessi mótþrói er •til, þótt furSulegt sé, þar eS enginn getur vænzt þess að kveða ■niður vísindalega rannsókn með því að troSa upp í eyrun, eSa ■myrkva sólina með því að loka augunum. En gott er aS fá ástæðum þess mótþróa svarað á hógværan og alvarlegan hátt, svo sem hór er gert. AnnaS og þriðja erindið er ágrip af bók eftir Sir Oliver Lodge, •enskan eðlisfræðing frægan, sem BtarfaS hefir um tugi ára aS sálar- Tannsóknum, og hallast að skyringum spiritista aS lokum. Fjallar bókin um sannanir þær, er hann kveðst hafa fengið fyrir því, aS sonur sinn látinn (Raymond, fóll í stríðinu haustið 1915) hafi kom- izt í samband við Lodge-fjölskylduna, fyrir tilstilli miðla og með borðhreyfingum. Annað erindið (Raymotid I) skýrir frá nokkrum af þessum •sönnunum og hefir þó orðiS miklu að sleppa. Eru þær misjafnlega sterkar, en þess verSur að gæta, að bók Lodge er aSallega rituð til tiuggunar syrgjandi mönnum, en eigi sem vísindarit. Þó gæti eg trúað því, að mörgum finnist mikið til um sumar sannanirnar og •ekki auðvelt aS skýra þær á svo kallaðan eðlilegan hátt. ÞriSja erindiS (Raymond II) fjallar um lýsingar þær á ástandi sinu og umhverfi eftir dauðann, sem Raymond hefir látið uppi. Slíkum lýsingum hefir oft verið slept frá birtingu, þar eð menn [hafa litið svo á, að fyrst þyrfti aS sanna tilveru framliðinna manna, áður en gefinn væri gaumur að lýsingum þeirra á »öðrum heimi«- En raikið er til af þeim, og þótt þær só nokkuS sundurleitar, þa «r hitt ef til vill meiri fuiða, hve mjög þeim ber saman. En menn ■eru oft ósanngjarnir í þeirra garð. Gerum t. d. ráð fyrir, að tvo •eSa fleiri 6—7 ára gömul börn ætti að lýsa heilli heimsálfu eftir •nokkurra vikna dvöl þar, sitt á hverjum staS, ef til vill. Hsett ■er við, að eitthvaS yrSi sagt of eða van, þótt börnin væri öll vilja gerð, að segja rótt frá, — ekki sfzt, ef áheyrandinn væri ger- samlega ókunnugur í þeirri álfu, og hún mjög ólík ættlandi hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.