Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 45
Samkvæmt íslenskum rétti gildir sú regla, að skuldari verður ekki dæmdur til þess að inna greiðslu af hendi, ef honum er alls ekki kleift að greiða.13 A undantekningin bæði við um almennan og einstaklingsbundinn ómöguleika. Almennur (objectiv) er ómöguleiki talinn, þegar það er ekki á færi neins manns að efna, en um einstaklingsbundinn (subjectiv) ómöguleika er talað, þegar það er skuldarinn sjálfur, sem ekki er fær um að greiða, en ekki er útilokað, að aðrir séu færir um það.14 Omöguleiki getur hins vegar verið margs konar og af ólíkum ástæðum. Þannig má t.d. nefna, að maður selur Idut, sem hefur farist eða eyðilagst, eða seldur er hlutur, sem óheimilt er að selja, t.d. af heilbrigðisástæðum. Hér eru efndir in natura útilokaðar og í mörgum öðrum svipuðum tilvikum. Það gæti hins vegar oft á tíðum leitt til óviðunandi niðurstöðu fyrir samningsaðila, ef svo yrði litið á, að samningurinn væri fortakslaust ógildur af þessum ástæðum. Skaða- bætur gætu oft komið í stað efnda in natura. Sú gæti t.d. verið niðurstaðan, þegar seljandi gat gert sér grein fyrir því, að söluhlutur hafði eyðilagst eða farist eða þegar útbreiðslu smitsjúkdóms í kvikfénaði er að rekja til slæms aðbúnaðar hjá seljanda. Eins má líka hugsa sér, að kaupandi verðmætis, sem hefur farist eða verið tekið eignamámi, vilji halda fast við kaupin og greiða kaupverðið, en fá eignamáms- eða vátryggingabætur. Sjá til athugunar H 1964 873 (m.s. Hringver) og H 1981 997 (m.b. Skálafell). Niðurstaðan er því sú, að ómöguleiki leiði ekki fortakslaust af sér ógildi löggemingsins. Ómöguleikinn hefur hins vegar þær afleiðingar í för með sér, að skuldari verður ekki dæmdur til efnda in natura, en hann getur eftir atvikum orðið bótaskyldur gagnvart kröfuhafa eða öðrum vanefndaúrræðum beitt. Af framangreindu leiðir, að liggi það ljóst fyrir, þegar mál er tekið til dóms, að ómöguleiki stendur efndum í vegi, verður skuldari ekki dæmdur til efnda in natura. Rétt er þó að hafa í huga, að uppkvaðning dóms um skyldu til efnda in natura getur haft þýðingu í vissum tilvikum, t.d. þegar ómöguleiki er tíma- bundinn, sbr. H 1971 1004 (Grímshagi), eða þegar skuldari hefur ákveðið valfrelsi við efndir. 2.2 Fjárskortur Frá framangreindri meginreglu um það, að ómöguleiki leysi undan efndum, er eins og áður er fram komið, gerð ein þýðingarmikii undantekning. Hún er sú, að skuldari verður dæmdur til efnda in natura, ef efndir stranda aðeins á fjárskorti hans. Það er m.ö.o. ekki hægt að bera fjárskort fyrir sig, hvort sem um peninga- greiðslu eða annars konar greiðslu er að ræða. Þannig getur sá, sem afhenda á hlut, ekki losnað undan efndum með því að bera það fyrir sig, að fjárskortur hafi 13 Um meginreglu þessa í dönskum rétti sjá t.d. Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 47 og sami höfundur: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 50; Henry Ussing: Obligationsretten Alm. Del, bls. 62. 14 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 52. 301
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.