Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 49
ar né heldur með greiðslu efndabóta. Sjá Ufr. 1977. 278 H.21 og H 1938 565, þar sem talið var, að sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu hefði losnað undan skuldbindingu sinni um greiðslu framlags til sjúkrahúss, þ.e. ákvörðunin hefði verið tekin á þeim forsendum, að sýslunefnd hefði framvegis hlutdeild í stöðu sjúkrahússins. Þar sem sú verulega forsenda hefði brostið var sýslunefnd ekki skylt að inna fjárframlagið af hendi. A það hefur verið bent af fræðimönnum, að munurinn á hugtökunum „ógild- ur“ og „óvirkur“ löggemingur sé ekki verulegur. Svo litið verði á löggerning sem „ógildan“ þarf tiltekin ógildingarástæða að vera fyrir hendi. „Óvirkt“ er hins vegar það loforð, sem ekki er haldið ógildingarannmarka, en sem getur samt sem áður ekki haft áhrif samkvæmt efni sínu eða a.m.k. ekki full áhrif.22 Er sú skilgreining lögð til grundvallar hér. 3.3 Ovæntur og stórvægilegur tálmi efnda Óvæntur og stórvægilegur tálmi efnda getur og leitt til sömu niðurstöðu og greinir í köflum 3.1 og 3.2, og er 27. gr. kpl. dæmi um lagaákvæði, sem leysir skuldara undan skaðabótaábyrgð í slíkum tilvikum. Er ekki vafa bundið, að skuldari er þá að sama skapi undanþeginn skyldu sinni til efnda in natura, þ.e. að efna samninginn eftir aðalefni hans, sbr. 23. gr. kpl. í þessu felst, þegar um er að ræða efndahindranir, sem skuldari er ekki skyldur til þess að yfirvinna, hvorki með efndum in natura né með greiðslu skaðabóta, að samningurinn er fallinn úr gildi í heild eða að hluta. Hann hefur m.ö.o. ekki réttarverkanir í för með sér.23 Svipuð regla og fram kemur í 23. og 27. gr. kpl. gildir á sviði kröfuréttar um ýmsa aðra samninga. í 1. mgr. 81. gr. siglingalaga nr. 34/1985 (sigll.) kemur fram sú regla, að rifti farmsamningshafi samningi, áður en ferming hefst, á farmflytjandi rétt til bóta fyrir missi farmgjalds og annað tjón. Samkvæmt 2. mgr. 81. gr. verður farmsamningshafi þó ekki bótaskyldur, ef telja má ókleift að afhenda vöruna eða flytja eða koma henni á land á ákvörðunarstað vegna atvika, sem ekki eru þess eðlis, að hann hefði átt að hafa Jmi í huga við samningsgerð. Eru í ákvæðinu nefnd frekari dæmi um þetta efni. IÍST 30, gr. 24.2. c-lið, kemur fram sú regla, að tálmi óviðráðanleg atvik, sem verktaka verður ekki um kennt, svo sem eldsvoði, verkfall eða verkbann, óvenjulegir náttúruviðburðir, styrjöld eða annað þess háttar, framkvæmdum verulega, getur verktaki krafist framleng- ingar á fresti. Af framangreindum ákvæðum leiðir, sem fyrr segir, að kröfuhafi getur ekki, meðan hindrun varir, krafið um efndir in natura, ef hindrunin leiðir til þess, að 21 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 41-43. íslenskir dómstólar hafa stundum gripið til óskráðra réttareglna um brostnar forsendur til þess að leiðrétta verðákvæði í lóðarleigu- samningum, sem raskast höfðu vegna breytinga á verðgildi peninga. Sjá H 1938 565 og H 1955 691. 22 Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 42-43. 23 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 38 og bls. 40, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 48; Henry Ussing: Obligationsretten Alm. Del, bls. 66. 305
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.