Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 70

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 70
6. RÉTTUR TIL AÐ AFTURKALLA PÖNTUN 6.1 Loforðskenningin - Re integra reglan í athugasemdum við 1. gr. smnl. nr. 7/1936 kemur fram, að tilboð er bindandi fyrir þann, sem tilboð gaf. Er með þessu slegið fastri hinni svokölluðu loforðs- kenningu, þ.e. að ósamþykkt loforð hafi aðeins skilyrðisbundið gildi. í 1. mgr. 31. gr. smnl. er lögfest hin svokallaða traustkenning. íslenskur réttur byggir samkvæmt því ekki gildi loforða á vilja loforðsgjafa eins og hann er, heldur eins og hann horfir við móttakandanum, þ.e. því trausti, sem hann vekur hjá móttak- andanum.63 í þeirri reglu, að samningar séu skuldbindandi, felst það m.a., að maður getur að meginstefnu til ekki einhliða dregið sig út úr samningssambandi, sem hann hefur gengið í. Loforðsgjafi getur þó afturkallað tilboð sitt eða samþykki samkvæmt reglunni í 38. gr. smnl. í því ákvæði er að finna heimild fyrir loforðsgjafa til að ganga frá loforði sínu innan mjög þröngra tímamarka, þ.e. áður en löggemingurinn hafði áhrif um ráðstafanir móttakandans (svokölluð re integra regla). Sumir fræðimenn telja, að re integra reglunni verði einnig beitt, þar sem móttakandinn hefur framkvæmt ákveðnar athafnir í tilefni loforðs, en aðeins orðið fyrir lítils háttar útgjöldum. Þau útgjöld yrði hins vegar sá, sem afturkallar, að bæta (vangildisbætur).64 6.2 Afpöntun - Almenn sjónarmið Almennt er það svo, að sá sem hefur pantað einhverja greiðslu, getur ekki afpantað greiðsluna, án þess að baka sér bótaskyldu, jafnvel þótt greiðslan hafi ekki lengur þýðingu fyrir hann.65 Sérreglur um ákveðnar samningstegundir kunna þó að leiða til annarrar niðurstöðu. Um vissar tegundir samninga gildir þó sú regla, að samningsaðili, sem pantað hefur tiltekið verðmæti, getur með ákveðnum skilyrðum afturkallað pöntun sína í heild eða að hluta, án þess þó að baka sér bótaábyrgð gagnvart viðsemjanda sínum. Er ýmist, að þetta sé heimilt á grundvelli sérstakra reglna þar um, eða brostnar forsendur leiði til sömu niðurstöðu. Getur viðsemjandinn þá ekki heldur krafist þess, að efndir fari fram eftir aðalefni samningsins. Hér er um að ræða rétt til að afturkalla pöntun í þrengri merkingu. Oft er hins vegar lagður rýmri skiln- ingur í þann rétt og hann látinn ná til þess, sem í kafla 7 er kallað afdráttarlaus höfnun greiðslu (annullation). Sá, sem afturkallar pöntun, verður að hafa af því mikilvæga hagsmuni, t.d. þegar veikindi hamla því, að hann geti nýtt sér greiðsluna. Gagnaðili verður að 63 Olafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti, bls. 18-19. 64 Bernhard Gomard: Obligationsret 1. del, bls. 29, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 43-45. 65 Bernhard Gomard: Obligationsret 1. del, bls. 29, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 43, og Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 25, og Henry Ussing: Obligationsretten Alm. Del, bls. 422. 326
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.