Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 91

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 91
áður en gagnaðili efnir samninginn eða veitir hlut viðtöku. Skilyrði þetta fellur að öllu verulegu leyti saman við skilyrði 75. gr. I því felst, að um skyldu til sölu er yfirleitt ekki að ræða, ef kostnaður við umönnun fer ekki fram úr því, sem er hæfilegt skv. 75. gr.98 7.6.Ó.4 Söluaðferðir í fyrri málslið 3. mgr. 76. gr. er því slegið föstu, að standa skuli að sölu með forsvaranlegum hætti. Gagnstætt því, sem fram kom í 34. gr. eldri laga, eru engin fyrirmæli um það í ákvæðinu, hvemig standa skal að sölu. Salan verður að fara fram á þeim stað, sem hæfir, og með þeim hætti, sem forsvaranlegt má telja. í því sambandi skiptir máli, hvað telst hagkvæmt, forsvaranlegt og ákjósanlegt miðað við aðstæður. Hafa verður í huga tegund hlutarins og ástand ásamt hagsmunum aðila. Sá, sem umönnunarskyldan hvílir á, hefur hvorki heimild til að selja sjálfum sér söluhlut né heldur þeim, sem honum standa nærri. Ef hann vill sjálfur kaupa hlut, verður það að jafnaði að gerast með sérstöku samkomulagi við gagnaðila. Mótbámm gegn söluverðinu verður ekki vísað á bug með því einu að benda á, að sala hafi farið fram á uppboði. í mörgum tilvikum leiðir það af kröfunni um sölu með forsvaranlegum hætti, að hún fari fram eftir hefðbundnum söluleiðum og aðferðum aðilanna, þar sem slíkt getur leitt til þess, að hærra verð fáist en við uppboðssölu.99 7.6.6.5 Viðvörun til gagnaðila Ef kostur er, skal með hæfilegum fyrirvara gefa gagnaðila viðvörun um, að hluturinn muni verða seldur. Tilgangurinn með ákvæðinu er að tryggja gagn- aðila lokatækifæri til að gera það, sem nauðsynlegt er til að fá umráð hlutarins. Skilyrðið „ef kostur er“ hefur í framkvæmd helst þýðingu í sambandi við 2. mgr., en þar skiptir tíminn verulegu máli varðandi möguleikann á því að tak- marka tjón sitt. Viðkomandi aðili verður þá, ef nauðsynlegt reynist, að geta selt hlutinn án þess að senda viðvörun til gagnaðila. Óraunhæft getur verið að gera gagnaðila viðvart, ef nauðsynlegt er að selja þegar í stað til að koma í veg fyrir eyðileggingu. Þetta á t.d. við um matvörur. í flestum tilfellum er á hinn bóginn unnt að veita gagnaðila viðvörun beint, áður en sala fer fram, t.d. símleiðis. Þegar viðvörun er send með forsvaranlegum hætti, er áhættan af sendingunni móttakandans. Ef umönnunaraðili fullnægir ekki söluskyldu sinni á forsvaran- legan hátt, getur hann orðið bótaskyldur vegna þeirrar vanrækslu. 98 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 164-165. 99 f 88. gr. Sþ-samningsins er ekki beinn áskilnaður um það, að sala skuli fara fram með forsvar- anlegum hætti. Slíkt skilyrði er þó að meira eða minna leyti sjálfgefið, sbr. 1. mgr. 88. gr. sátt- málans, þar sem talað er um sölu „by any appropriate means“. Alþt. 199-2000, þskj. 119, bls. 165. 347
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.