Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 96

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 96
á slíkar takmarkanir sem neikvæð ítök, og gilda þá reglumar um vanheimild, ef samningsákvæðið á að fylgja hlutnum og takmarka ráðstöfunarrétt kaupanda. Traustfangsreglur geta leitt til þess, að kaupandi vinni rétt yfir hlutnum í samræmi við efni samnings hans og seljanda, þrátt fyrir vanheimildina. Þetta kemur þó ekki sjálfkrafa í veg fyrir, að kaupandinn geti borið fyrir sig van- heimild. Jafnvel þótt kaupandinn sé í góðri trú, er ekki hægt að þvinga hann til að bera fyrir sig traustfangsreglur, þegar hann fær vitneskju um, að þriðji maður á rétt yfir hlutnum. Þetta gildir örugglega, þegar seljandinn hefur verið í vondri trú við kaupin, en hugsanlega getur kaupandinn einnig í öðrum tilvikum valið að bera fyrir sig vanheimild gagnvart seljandanum. Það er forsenda fyrir beitingu reglnanna urn vanheimild, að um sé að ræða rétt, sem þriðji maður getur borið fyrir sig gagnvart kaupandanum. Ef réttur þriðja manns er þess eðlis, að alls ekki er unnt að bera hann fyrir sig gagnvart kaupanda, hvort sem kaupandinn er í góðri trú eða ekki, er ekki um vanheimild að ræða. Réttindi þriðja manns verða m.ö.o. að snúast um rétt, sem takmarkar ráðstöfunarrétt kaupandans miðað við það, sem samið hefur verið um.109 9.3.2.3 Tímamark til viðmiðunar Það tímamark, sem skiptir máli við mat á því, hvort um vanheimild sé að ræða, er þegar áhættan af söluhlut flyst frá seljanda til kaupanda. Þetta segir ekki berum orðum í ákvæðinu, en tilvísun þess til reglna um galla felur í sér, að ákvæði 21. gr. gildir hér eftir því sem við á. Seljandinn er því ábyrgur bæði vegna upprunalegrar vanheimildar, þ.e. vanheimildar sem var til staðar við samningsgerð og eftirfarandi vanheimildar. Ef afhendingu söluhlutar hefur seinkað vegna þess, að þriðji maður hefur borið fyrir sig rétt yfir hlutnum gilda reglumar um greiðsludrátt. Sama á við, ef söluhlutur eftir kaup er seldur öðrum manni, sem hefur veitt hlutnum viðtöku í góðri trú. Reglumar urn greiðsludrátt eiga einnig við, ef hluturinn eftir kaup en fyrir afhendingu hefur verið seldur nauðungarsölu, eða þrotabú seljanda hefur tekið umráð hans. Sérstök álitamál koma upp, þegar um er að ræða aðgerðir af hálfu opinberra aðila. Ef stjórnvald hefur lagt hald á hlut fyrir afhendingu, eða afhending hlutar getur ekki átt sér stað vegna innflutnings- eða útflutningsbanns stjórnvalda, er eðlilegt að fella tilvikið undir greiðsludrátt. Ef ákvarðanir eða aðgerðir yfir- valda leiða til þess að afhenda verður hlut í annani gerð en upphaflega var gert ráð fyrir, eða söluhlut verður að afhenda án tiltekinna aukahluta, er ýmist unnt að líta á tilvikið sem hreint gallatilvik eða sem greiðsludrátt varðandi auka- hlutina, sbr. 43. gr.110 109 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 116. 110 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 117. 352
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.