Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 100

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 100
9.3.1.3 Kostnaðarliðir sem bætast Ef úrbætur eiga að fara fram hjá kaupanda, ber seljandanum að standa straum af ferðakostnaði sínurn og starfsmanna sinna í því sambandi. Þá verður seljandinn og að bæta óhjákvæmileg útgjöld, sem kaupandinn hefur haft af úr- bótum, svo sem sendingarkostnað og símakostnað, ef því er að skipta. Einnig getur komið til álita, að seljandi verði að bæta leigu af öðrum hlut rneðan sölu- hlutur er í viðgerð. Seljandi ber þó ekki ábyrgð á þeim kostnaði, sem kaupandi hefur af því að rannsaka söluhlut, sbr. 31. gr. Ef sérstök rannsókn er nauðsynleg til þess að ganga úr skugga um, hve gallamir eru miklir, getur kaupandi e.t.v. krafið seljanda um bætur af því tilefni samkvæmt ákvæði 40. gr. Kaupanda ber af sinni hálfu að aðstoða seljanda með sanngjörnum hætti við úrbætumar, t.d. með því að sjá um að senda hlut til seljanda, ef eftir því er óskað. Á kaupanda hvílir þó ekki skylda til þess að leggja út fyrir sendingarkostnaði, en í fram- kvæmd mun hann án efa oftast gera það og krefja síðan seljandann um endur- greiðslu. Ef um er að ræða kaup á varningi, sem keyptur er af seljanda í næsta nágrenni kaupanda, er yfirleitt sanngjarnt að kaupandinn sjái um að koma hlutnum til seljanda og sækja hann þangað að úrbótum loknum.120 9.3.1.4 Takmarkanir úrbótaskyldu Skilyrði þess, að kaupandi geti krafist úrbóta, er, að þær geti farið fram án þess að valda seljanda ósanngjörnum kostnaði eða óhagræði. Hvað telst ósann- gjam kostnaður og óhagræði í þessu sambandi ræðst af heildarmati á aðstæð- um. Vissulega er hér um matskennda viðmiðun að ræða, en hún er þó ekki frá- brugðin viðmiðun í ýmsurn öðrum greinum kpl., t.d. varðandi mat á sanngjöm- um tíma til tilkynninga og hvað teljist verulegar vanefndir. Er erfitt að orða reglu um þetta efni með nákvæmari hætti, þannig að fyllstu sanngirni sé gætt í öllum þeim tilvikum, sem að höndunt geta borið. I framkvæmd ber þó við túlk- un þessa ákvæðis að taka tillit til ákvæðis í 3. gr. (2) tilskipunar nr. 99/44/EB, um sölu á vöru til neytenda og ábyrgðaryfirlýsinga í því sambandi.121 Skylda seljanda til þess að bæta úr galla ræðst einnig af tæknilegum og fram- kvæmdatengdum þáttum, og getur bæði eðli gallans, söluhluturinn sjálfur og sérþekking seljanda skipt máli í því sambandi. Seljandi í atvinnurekstri hefur oft yfir að ráða eigin tólum og tækjum, sem notuð eru til viðgerða, og á slíkum aðila hvílir þá eðli málsins samkvæmt ríkari skylda til úrbóta en öðrum seljendum. Það er á hinn bóginn ekkert skilyrði fyrir úrbótaskyldu seljanda, að hann hafi yfir slíkum tækjakosti að ráða, að því þó tilskildu að hann geti fengið viðgerð eða úrbætur annars staðar. Gallinn getur t.d. verið þess eðlis, að auðvelt sé að bæta úr honum án nokkurrar sérþekkingar, eða auðvelt sé fyrir seljanda að fá aðra til þess að bæta úr galla, t.d. með viðgerð. Svo einfalt dæmi sé tekið rná nefna það, þegar einstaklingur selur bíl ásamt eðlilegum fylgihlutum, en 120 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 102-103. 121 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 103. 356
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.