Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 113

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 113
í þessari grein verður fjallað stuttlega um uppruna mannréttindasáttmálans, þær skyldur sem falla á ríki sem dæmt er fyrir brot á sáttmálanum, alþjóða- stofnanir sem falið er eftirlit með fullnustu á slíkum dómum og þau úrræði sem eru fyrir hendi til að tryggja að sáttmálinn sé að fullu virtur. 2. TILGANGUR, ÞRÓUN OG SÉRSTAÐA MANNRÉTTINDASÁTTMÁLANS 2.1 Tilgangur mannréttindasáttmálans Til að skilja fuilnustukerfi mannréttindasáttmálans og hlutverk þess í dag er nauðsynlegt að skoða tilgang kerfisins og þróun sáttmálans í sögulegu sam- hengi. Evrópuráðið samdi mannréttindasáttmálann á árunum 1949 og 1950 og er fullt nafn hans Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis. Evrópu- ráðið sjálft var stofnað eftir seinni heimstyrjöldina til að treysta í sessi lýðræði, mannréttindi og grundvallarreglur réttarríkisins í þeirri von að koma í veg fyrir uppgang einræðisríkja og þar með að tryggja stöðugleika og frið í álfunni. Mannréttindasáttmálanum var ætlað að vera tæki til að ná þessu pólitíska mark- miði en auk þess var honum stefnt gegn þeim óhugnanlegu mannréttindabrotum sem áttu sér stað í síðari heimsstyrjöldinni. Þessar hugmyndir um tilgang mannréttindasáttmálans eru enn í fullu gildi og hefur réttmæti þeirra sannast að nokkru af því að aðildarríki sáttmálans hafa aldrei átt í hemaðarátökum hvert við annað.1 2.2. Sérstaða mannréttindasáttmálans I sáttmálanum felast ýmsar byltingarkenndar breytingar á aðild einstaklinga að því að framfylgja þjóðréttarlegum samningi. I samræmi við ákvæði mannréttindasáttmálans hefur verið komið á fót alþjóðlegu kerfi til að vemda mannréttindi en þegar aðrir sambærilegir sátt- málar hafa verið gerðar hafa yfirlýsingamar verið látnar duga. Samkvæmt ákvæðum mannréttindasáttmálans var tveimur stofnunum, mannréttindadóm- stólnum og mannréttindanefndinni, falið að meta hvort brot hefðu verið framin og ráðherranefndinni, sem fjallað verður um síðar, var falið að tryggja að ákvörðunum þeirra yrði að fullu fylgt eftir. Mannréttindanefndin ákvað hvaða mál væru tæk til efnismeðferðar og var þannig sía á þau mál sem fóru til dómstólsins. Nefndin gaf einnig út leiðbeinandi álit um brot á sáttmálanum en hafði ekki heimildir til að gefa út þjóðréttarlega bindandi dóma. Þær álitsgerðir mannréttindanefndarinnar sem enduðu ekki hjá dómstólnum fóru fyrir ráð- 1 Á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Vín í október 1993 staðfestu aðildarríkin að ein meginforsenda stöðugleika og öryggis í álfunni væri sú að öll ríki hennar tileinkuðu sér meginreglumar um lýð- ræði, mannréttindi og grundvallarreglur réttarríkisins. 369
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.