Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 114

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 114
herranefndina sem tók þjóðréttarlega bindandi ákvörðun um brot í ljósi niður- stöðu mannréttindanefndarinnar.2 Þessi tvískipting var lögð niður með viðauka númer 11 sem tók gildi í nóvember 1999 og verksvið dómstólsins og nefnd- arinnar voru sameinuð undir nýjum dómstóli. Með viðauka númer 11 varð aðildarríkjum Evrópuráðsins skylt að viðurkenna lögsögu dómstólsins. Mannréttindasáttmálinn heimilar einstaklingum, samtökum eða hópi ein- staklinga að lögsækja ríkisstjómir ef þeir telja að þau réttindi og frelsi sem vemduð eru í sáttmálanum hafi ekki verið að fullu virt.3 Þetta er mikilsverð breyting frá eldri reglum þjóðaréttar sem veittu eingöngu ríkjum aðgang að yfirþjóðlegum dómstólum. Sá sem leitar til mannréttindadómstólsins þarf ekki nauðsynlega að vera ríkisborgari þess ríkis sem kvartað er yfir. Allir einstaklingar, óháð þjóðerni, hafa rétt til að kæra aðildarríki mannréttindasáttmálans fyrir brot á honum. Viðkomandi þarf því ekki einu sinni að vera ríkisborgari aðildarríkis Evrópu- ráðsins til að geta leitað aðstoðar mannréttindadómstólsins. 2.3 Þróun eftirlitskerfis mannréttindasáttmálans Þó að tilgangur mannréttindasáttmálans sé enn í grundvallaratriðum sá að tryggja frið og stöðugleika í álfunni hefur þróun hans orðið önnur en við var búist í upphafi. Þegar mannréttindasáttmálinn var saminn var honum ætlað að draga fram í dagsljósið umfangsmikil mannréttindabrot, s.s. ef ólýðræðisleg stjómvöld tækju við stjórnartaumunum í einhverju aðildarríkinu, en ekki stefnt gegn ein- stökum mannréttindabrotum sem yrðu t.d. vegna óhappa í dóma- eða laga- framkvæmd. Grundvallarhugmyndin var sú að mannréttindasáttmálinn væri aðvörunarkerfi fyrir þjóðir Vestur-Evrópu sem gerði þeim kleift að grípa til aðgerða gegn ríki sem vanvirti mannréttindi og lýðræðisleg gildi.4 Fyrstu aðildarríki Evrópuráðsins áttu í raun erfitt með að ímynda sér kærur gegn þeim sjálfum þar sem þau voru einlæg í þeirri trú sinni að öll mannréttindavandamál á yfirráðasvæðum þeirra væru leyst og því væri eingöngu þörf á viðvör- unarkerfi gegn stórfelldum mannréttindabrotum. Nú sjáum við að þróunin hefur orðið allt önnur. Mannréttindasáttmálinn er aðeins í örfáum tilfellum notaður gegn stórfelldum brotum.5 Langflest mál sem rísa vegna sáttmálans eru vegna einstakra brota sem aðildaixíkin fremja, oft af misgáningi, gegn stöku aðilum en ekki víðfeðm og stórtæk brot sem bitna á hópum einstaklinga. 2 Ráðherranefndin hefur næstum undantekningarlaust komist að sömu niðurstöðu um brot á mannréttindasáttmálanum og mannréttindanefndin. 3 í 34. gr. sáttmálans segir: „Dómstólnum er heimilt að taka við kærum frá hvaða einstaklingi sem er, samtökum eða hópi einstaklinga sem halda því fram að samningsaðili hafi brotið á þeim réttindi þau sem lýst er í samningnum og samningsviðaukum við hann". 4 33. gr. heimilar sérhverju aðildarríki mannréttindasáttmálans að vísa til dómstólsins meintu broti annarra samningsaðila á ákvæðum sáttmálans. 5 Helsta dæmið er mál Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Hollands gegn herstjóminni í Grikklandi. sjá skýrslu mannréttindanefndarinnar frá 1968. 370
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.