Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 121

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 121
7. SÉRTÆKAR RÁÐSTAFANIR Skylda ríkis gagnvart þeirn sem líður fyrir brot á ákvæðum mannréttinda- sáttmálans er stundum ekki uppfyllt með greiðslu bóta. I sumum tilfellum hefur mannréttindabrot áhrif á brotaþola með þeim hætti að peningar fá ekki að fullu úr bætt og ber ríkinu þá að grípa til annarra ráðstafana til að rétta stöðu hans. Mannréttindadómstóllinn hefur margoft lagt áherslu á það að ríki sem brýtur sáttmálann hefur lagalega skyldu til að binda enda á það ástand sem veldur brotinu og bæta afleiðingar þess.19 Samkvæmt grundvallarreglu þjóðaréttar um restitutio in integrum þýðir þetta að brotaþoli eigi að vera settur, svo framarlega sem unnt er, í þá stöðu sem ríkti fyrir brotið. Ríki geta, eins og áður sagði, sjálf ákveðið með hvaða hætti hlutur brotaþola er réttur. Þær ráðstafanir sem gripið er til verða aftur á móti að vera fullnægj- andi og það er hlutverk ráðherranefndarinnar að hafa umsjón með að svo sé. í flestum tilvikum eru áhrif brots á enda þegar dómur hefur loks fallið í Strassborg, og því ekki þörf á því að grípa til sértækra ráðstafana, en þó eru til mörg dæmi um slrk mál. Þegar svo er hafa ríki beitt ýmsum aðferðum: Jón Kristinsson gegn Islandi. íslenska rfkið endurgreiddi Jóni sekt dæmda af óvilhöllum dómstóli og setti jafnframt athugasemd í sakaskrá hans um þessa ráð- stöfun með vísan til álits mannréttindanefndarinnar í máli hans.20 D gegn Stóra-Bretlandi. Dómstóllinn dæmdi að áform yfirvalda um að flytja alnæmissjúkling, sem var að dauða kominn, til eyjunnar St. Kitts, þar sem hann átti engan að og enga möguleika á læknismeðferð, væru brot gegn 3. gr. mannrétt- indasáttmálans um bann við ómannúðlegri meðferð.21 Vegna dómsins var viðkom- andi veitt ótímabundið dvalarleyfi í Bretlandi þar sem hann naut aðhlynningar. Van Mechelen og aðrir gegn Hollandi. Kærendur sem höfðu verið dæmdir til refsivistar eftir ósanngjörn málaferli voru náðaðir og refsidómurinn strikaður út af sakaskrá þeirra.22 Rétt er að líta aðeins nánar á mál Van Mechelen. Það er óumdeilt að eftir náðunina liðu hann og aðrir kærendur málsins ekki lengur fyrir það að hafa verið dæmdir eftir ósanngjöm réttarhöld. Hollensk yfirvöld stóðu því að fullu við alþjóðlegar skuldbindingar sínar um að veita brotaþolum restitutio in in- tegrum. Spurningin er aftur á móti sú hvort yfirvöld hafi gengið of langt þar sem brotaþolar hafi í raun og veru verið sekir og hafi því átt að sitja áfram í fangelsi? Þar sem um réttarfarsgalla var að ræða var ekki hægt að dæma um 19 Papamichalopoulos gegn Grikklandi, dómur mannréttindadómstólsins 31. október 1995, máls- grein 34. 20 Dómurmannréttindadómstólsins l.mars 1990. 21 Sjá ályktun DH(98) 10 vegna dóms mannréttindadómstólsins 2. maí 1997. 22 Sjá ályktun DH(99) 124 vegna dóma mannréttindadómstólsins 23. apríl 1997 og 30. október 1997. 377
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.