Íslenzk tunga - 01.01.1964, Side 25

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Side 25
GÖMUL HLJÓÐDVÖL í UNGUM RÍMUM 23 Einari sjólfum, fer ekki á milli mála að reglunnar gætir enn hjá Jóni, því óhugsandi er að hending ein ráði því að óstýfð vísuorð með síð- asta risi stuttu eru svo fátíð sem raun er á í Egils rímum Jóns og að meiri hluti rímnanna er villulaus í þessu efni. 2.24. Sú niðurstaða sem hér hefur komið í lj ós bendir til þess, að hljóðdvalarbreytingin hafi hvorki farið eins hratt né reglulega yfir og áður hefur verið talið, og þyrfti frekari rannsókna við á þessari djúpstæðu breytingu á íslenzku hljóðkerfi. Þegar fyrst spyrst til Halls Ogmundssonar, elzta íslenzka skálds- ins sem sögur fara af að sé tekinn að ruglast í fornri hljóðdvöl (§2.11), er hann prestur í Bæ á Rauðasandi (1501). Þegar Egils rímur eru ortar, 1643, býr þar Eggert Björnsson (§1.31), og líklegt er að skáldið úr Rauðseyjum hafi flutt þar Egils rímur sínar fyrsta sinni, svo ekki liefur hljóðdvalarbreytingunni enzt hálf önnur öld til að ganga um garð í Bæ. 2.3. Björn K. Þórólfsson lagði óherzlu á í ritgerð sinni að hljóð- dvalarbreytingin hefði ekki gerzt í einni svipan og benti á að hjá þeim Einari Sigurðssyni og Jóni-Bjarnasyni kæmi fram millistig í þróuninni, en það hefur ekki verið skýrt, hvernig á því standi að gamallar hljóðdvalar gætir einmitt í síðasta risi óstýfðra vísuorða hjá skáldum sem annars virðast ekki yrkja eftir gömlu hljóðdvalar- lögmóli. Viðhlítandi skýring verður ugglaust vandfundin, en mætti ekki hugsa sér að rímnalög (og önnur sönglög) hafi valdið hér nokkru um, að í síðasta risi óstýfðra vísuorða hafi riðið mest á að hægt væri að draga seiminn og því hafi ekki aðrar samstöfur verið þar rishæfar en þær sem höfðu fulla lengd? 3.11. Nú skal horfið aftur að þeim vísuorðum sem liafa stoðhljóðs- orð að síðasta braglið (sbr. §2.22). Svo hefur talizt til að óstýfð vísuorð að reglulegum bragarhætti ættu að vera 5767, en af þeim enda 83 (1.4%) á stoðhljóðsorðum. Stýfð vísuorð ætlu að vera 7485, en af þeim enda 256 (3.4%) á stoðhljóðsorðum.17 Ef öll þessi 339 17 ÓtvíræS frávik frá reglulegum bragarhætti eru hins vegar: 6 stýfS vísuorS bar sem óstýfSra er aS vænta og 45 óstýfS vísnorS þar sem stýfSra er aS vænta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.