Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 49
Línudans inn ég „Pierre Menard...“ og mér sýndist þetta ekki beinlínis snilldarsaga en bæri þó með sér, að ég hefði ekki alveg gloprað niður andagiftinni. Vinur minn, Ernesto Palacios, tjáði mér, að hann hefði eitthvað lesið um Pierre Menard. „Já,“ sagði ég við hann, „ekki hef ég fundið hann upp.“ Svo þetta tóku menn gott og gilt. Engu að síður trúi ég að skopið komi fram. — Til dæmis, þar sem Cervantes skrifar: „ ... sannleikurinn, móðir hans er sagan, keppinautur tímans, safn dáðanna, vitnisburður um fortíðina, dæmi og ráð líðandi stundar, viðvörun um framtíðina.“ Þar kýs Menard heldur: „ ... sannleikurinn, móðir hans er sagan, keppinaut- ur tímans, safn dáðanna, vitnisburður um fortíðina, dæmi og ráð líðandi stundar, viðvörun um framtíðina." — O, já. Maður benti mér á, að textarnir væru eins, og ég sagði honum að ugglaust væru þeir frábrugðnir á einum stað. — En textarnir eru auðsjáanlega eins. — Náttúrlega eru þeir eins. En þessi náungi var ekki mjög naskur. — í þessum þætti stendur skrifað: „Kunnugt er að Don Quijote (eins og Quevedo að sínu leyti síðarmeir í Smnd allra) tekur vopnin fram yfir bókmenntirnar.“ Að hvoru hallist þér? Og afsakið spurn- inguna. — Lengi vel leit ég vopnin hýru auga: Forfeður mínir voru hermenn. Eg sá sverð þeirra og myndir af þeim heima. En nú held ég að enginn vafi sé lengur: ef vopnin blífa þá er það bókmenntunum að þakka. Eg virði ekki vopnaskakið, heldur söguljóðin (það er ritsmíðarnar). Einnig skrifa ég bókmenntalega en ekki í hermennskustíl. — í „Stígar greinast í garðinum“ er hugleiðing á þessa leið . . . — Heyrið. Þér hafið lesið miklu meira en ég hef skrifað. — Nei, nei. Ég er sjaldan sama sinnis og Borges né heldur mjög ötull lesandi bóka hans, en á stöku stað finnst mér mjög vel hafa tekist. Kurteis, en hvika ekki frá hinu. 251
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.