Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 53
Línudansinn — Mjög lítið, fór þar í gegn. — Annað er það, alveg skelfilegt, að ekki er nokkur leið að geta fengið það sem maður vill á veitingahúsum. Ég var í Texas með móður minni árið 1971. Við fórum inn á vertshús til að borða, báðum um núðlur. Ekki voru þær girnilegar og með jafningi þar á ofan, „mashed potatoes" og salatkáli8. — American cooking. — Það er óhugnaður, villimannlegt. Skreppi ég á Abastosmarkaðinn eða inn á skuggaknæpu í Góðviðru og biðji um hitt og þetta, þá er komið með það. Nú er ég staddur í Bandaríkjunum og langar í egg og þá verða tómatar t. d. endilega að fylgja með þeim. Setjum nú svo að á matseðlinum sé nautasteik með steiktum kartöflum eða brauðsneið með jafningi. Ég panta nautasteik með jafningi eða brauðsteik með steiktum kartöflum . . . og svarið er „disconnected“. — Gjald framfaranna. — En hvaða framfara? Fólkið lifir vélrænt. Ég ber mikla virðingu fyrir Bandaríkjamönnum, því sem landið gerði fyrir heiminn, fyrir vissum rit- höfundum — svo sem Whitman. — En lífsmáti þeirra er óskaplegur, að menn velji sjálfstætt — ekki til að tala um. Þeir gína við öllu. Við brugðum okkur út á stigu spænskrar málfræði. Það kom til vegna vissra talshátta, sem Borges notar og mér finnst víkja nokkuð frá bókstafn- um. Höfundur Fervor de Buenos Aires (1923) afsakar þetta svo hæversk- lega, að ég fer allur hjá mér. Mig fýsir að vita, hvað hann hafi fyrir stafni... — Skrifið þér stöðugt? — Já, ég var að senda 25 ljóð til Góðviðru, mig vantar fimm til við- bótar svo það nægi í bók. Og ég ætla að festa á blað sögu, sem ég fékk hug- mynd að í morgun... Og þér talið íslensku? — Það fer nú lítið fyrir því. Róbert gerir það. — Ég er byrjaður að leggja mig eftir henni og sýnist mér hún mjög erfið, miklu snúnari en fornenska, sem hafði fjórar fallbeygingar, en hljóðfræði- lega heldur létt og sérhljóðin opin. 255
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.