Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 52
EIMHEIÐI*
Öskjuferð sumarið 1936.
Eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekk11-
liíllinn mjakast hægt og hægt fram Bárðardalinn. Um eigin
legan veg er ekki að ræða, aðeins „gert bílfært“, eins og kalla^
er. Ótal dældir og holur, svo maður hossast upp og niður, eins
og í bát í kröppum sjó. Hjólförin eru víða svo djúp, að bíH
inn plægir upp grasrótina á milli þeirra. Þá er ekki von a
greitt gangi. Skjálfandafljót rennur á hægri hönd; sun1
staðar lygnt og friðsamlegt, en annarstaðar kastast þa^
strengjum og flúðum með þungum nið, ófrýnilegt og hai11
ramt. Hraunstraumur mikill hefur runnið niður dahnn
ómunatíð, alt niður undir sjó. Þar byltist nú fljótið
sverfur og nagar hraunnibburnar, flytur með sér hið slUÍI
gjörvasta, en skilur stærri mölina eftir i vikum, þar stI"
hlé er fyrir straumnum. Þar tekur eyrarrósin sér bólfeS*1
og skrýðir gráar eyrarnar rósrauðum lit. Hlíðar dalsins rlS‘
upp frá fljótinu, vafðar grasi og víði, en í vestri hlíði11111
sem er brattari, blasa við móbrúnar rákir eftir skriðuhla11!1
ofan frá brún og niður á jafnsléttu, eins og opin sár. Kv°
húmið færist yfir, og loftið er þykt og drungalegt. Eftir Þ'
sem framar dregur, liggja götuslitrin hærra frá fljótinu llPP
til heiðarinnar, austan við dalinn. Margir krókar, gP
skorningar, þar til loks blasir við bærinn, þangað sem 1
inni er heitið í kvöld: Víðiker í Bárðardal. Hverjum g
detta í hug, að komið sé að afskektum fjallabæ framm1 ^
afrétti? Stórt og myndarlegt steinhús, hvítmálað með ra
helluþaki, vel búnar stofur, svo maður kann ekki við slr^
þeim, rykugur og þvældur eftir 10 daga ferðalag a SJ°
landi. Miðstöð, rafmagn, sími, útvarp! Tún og engjar s^e;P
með vél, og heyinu ekið heim á bíl. Hver hefði trúað s ^
fyrir mannsaldri? Við tjöldum við fjárhúsin á túnin11 "
Jeggjumst til svefns. Á morgun skal lagt af stað til ób>n
Mánudagsmorguninn 20. júlí rennur upp. Veður
brugðist til beggja vona, þoka er á fjöllum, og skúrum s 1