Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 16
NORRÆN SAMVINNA
eimbeiði>'
3(50
A. Skásheim í Björgvin grein um samheldni norrænna þjóða,
þar sem hann kemst svo að orði um íslendinga: Þeir líta nieS
nokkurri tortryggni til vor Austmanna, muna bezt sjálfstæöið
í'rá því að ísland var lýðveldi og voga sér ekki út í samvinn"
una nema með ákveðnum fyrirvara. Islendingar mættu þó ve*
minnast þess, að þeir hafa komist lengst meðan þeir könnuð-
ust við sinn norska uppruna.
Af því sem hér hefur verið sagt er það ljóst orðið, að upp’
eru nú á Norðurlöndum a. m. k. tvær norrænar stefnur, í e®k
sínu ólíkar og í sumum atriðum gagnstæðar hvor annam
Hvað geta íslendingar af þeim stefnum lært?
Það hafa mörg fögur orð fallið um norræna samvinnu a
mótum og mannfundum víðsvegar um Norðurlönd, ,og IlU
síðast á norræna daginn 27. október. Svíþjóð, Noregur, Dan'
mörk, Finnland og ísland hafa átt þar sína fulltrúa og notið
jafnréttis sem sjálfstæðar, jafn-réttháar þjóðir — eða vcl
skulum ganga inn á að svo stöddu, að svo hafi verið. En ekki
er það ástæðuminna fyrir oss að hafa fullar gætur á, hver.111
fram vindur um norræna samvinnu en talið var af Norðmönn
um fyrir þá, meðan sjálfstæði þeirra var enn ungt og veiki-
Þátttaka íslendinga í norrænni samvinnu er eðlileg og sja^
sögð, þar sem hún er til styrktar lífi þeirra sem sjálfstæóra1
þjóðar, um leið og hún styrkir frændþjóðirnar. En vér erun1
þá illa minnugir nýafstaðinnar og enn ólokinnar baráttu,
vér eigum að taka gagnrýnilaust með öllu við hverri Þel111
hreyfingu, sem skreytir sig með nafninu norræn hrevfi11^'
hverri þeirri hreyfingu sem flaggar með norrænni samvi111’11'
þó að hún jafnvel varist að minst sé með einu orði á barati11
enn minni þjóðar en vér erum — baráttu hennar fyrir þjóðar
einkennum sínum og tungu — eða veiti nokkurn styrk í þel111
baráttu. Vér íslendingar höfum nokkra sérstöðu meðal No
urlanda-þjóðanna. Hinar Norðurlanda-þjóðirnar skilja ek*v
einu sinni tungu vora. Austrið og vestrið togast á um °sS
Rætur þjóðernis vors liggja í vesturveg eins og í austur'c8
Hin keltneska rót hins indoevrópska kynstofns á einnig Sl1
afsprengi hér. Skoðun Vilhjálms Stefánssonar o. fl- um v
irska blóð mun nær sanni en almennt hefur enn verið a 1
I sumum greinum eru andleg og efnaleg viðskifti við Noið111