Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 81
mmdeiðin GRÓÐUR GYÐINGALANDS 425 um og þvottaílátum. Einhverri húsnefnu hafði þeiin tekist að koma upp; það hús átti fyrst um sinn að nota fyrir sam- kunduhús. Annað hús höfðu þeir timbrað við hlið þess; það hús skyldi nota til lögmálslaugarinnar. Þeir höfðu með öðr- 11 m orðum séð fyrir hinurn brýnustu andlegu nauðsynjum, enda þótt þeir hefðu ekki enn komist yfir að sjá fyrir brýn- ustu iíkamlegum nauðsynjum svo að neinu næmi. Því að Þessir menn voru guðræknir Gyðingar, ákafir clmssidar. Skrítin sjón var að sjá þetta fólk: Barðalausir, svartir úattar, dökkir, óhreinir fatagarmar, síð skegg á álútum mönn- uin, gráuni og gugnum, alt þetta kom næsta afkáralega fyrir sjónir í hinu frjósama, dýrðlega Iandslagi. Það gilti einu, hvort maður virti fólkið fyrir sér að sjá í svalblátt hafið llleð hvítri brimkögursröndinni eða við klettalínur Karmels; fólkið var jafnhræmulega framandi við hvort heldur sem bað bar. Ég inti fólkið el'tir, hvaðan það væri. Það kvaðst vera frá Warszava, nánara til tekið frá Praga. „Árið 1916 hef ég þa Verið þar, sem þið áttuð heima," sagði ég. Og satt var það. í maímánuði 1916 gekk ég um Gyðinga- hverfið í Praga öðrum megin Weichselfljóts. Þeirri kynnis- *ör mun ég aldrei gleyma. Warszava er ekki neitt tiltakanlega skemtileg borg, hún helur ekki mikið að bjóða fljótt á 'itið. En úthverfið Praga er eitthvert skuggalegasta, gleði- snauðasta og vanhirtasta hverfi, sem ég hef nokkru sinni séð. Éýðingabælið þar er mér enn í minni sem martröð. Þar varð fyrir mér örbirgð, myrkrasund, daunilt skarn, skað- i^vikindi og taugaveiki. Hvergi sást stinganda strá, enginn Þnkkalegur blettur. Svo var sem aldrei sæi í heiðan himin yfir borginni. Gyðingarnir höfðust við í hörmulegum hreys- Urn, þeim var sem slaflað saman af þrengslum, og nú voru lleir komnir að Karmel til þess að gerast akuryrkjumenn. Þeir iiktust rottum á hafnarbakka í stórborg. 1 fyrsta sinn á æfinni blés nú hafgolan um þá úti i nátt- úrunni. Sól skein í heiði, fuglar sungu, og blóm önguðu alt nnihverfis þá. Hvernig skyldi slíkt eiga við þá? Skildu þeir nú tii fulls breytinguna, sein á var orðin, og nýja lífið, sem var í v*ndum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað: 4. Hefti (01.10.1936)
https://timarit.is/issue/312361

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Hefti (01.10.1936)

Aðgerðir: