Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 57
ElMREIBIN
OSKJUFEIIÐ SUMARIÐ 1936
401
er holt undir, og bylur við, þegar gengið er á klöppunum.
Komið er svo hátt, að fannir liggja víða, og þar má halda
l£<kleitt áfram. Loks opnast okkur útsýni úr skörðunum
oorður yfir Öskju. Hvenær mun nokkurt okkar gleyma því?
Þögul og hrifin nemum við staðar og horfum yfir Öskju-
'lalinn. Þeirri stórfenglegu og dýrðlegu sýn fá engin orð lýst.
íf\er verður að hugsa sitt. Innan lítillar stundar erum við
kornin á klettabrúnina vestan við jarðfallið stóra, þar sem
^skjuvatn Iiggur. Við sprettum af hestunum í snatri og gef-
11111 þeim heyið; svo förum við að hugsa um okkur sjálf.
^iðri í gjáarsprungu komum við „prímusnum" fyrir, þar
Sern snjór er til annarar handar, sem hægt er að bræða og
hofa i te, en hinu megin streymir heitt loft ineð brennisteins-
upp á milli klettanna úr kolsvörtu undirdjúpinu. Og bráð-
^ega erum við sezt við að maula nesti og sötra drykkinn.
Háfjallasólin hellir yíir okkur brennandi geislaflóði, svo við
'vöstum af okkur yztu flíkum, en öðru hvoru slær fyrir norðan-
andvara, sem rekur okkur í þær aftur. Fjallahringurinn •—
armarnir — á hinni 8 km. breiðu Öskju, með ávala-hnúkum
j‘8. stórfenni í öllum lautum, loka sjóndeildarhringnum alt i
u,I1g» nema í norðaustri, litlu sunnan við Öskjuop. Þar
amefir Herðubreið yfir, eins og hún sé að gæta að þessum
esaehi mannverum, sem eru að flækjast um ríki hennar.
111 apalhraun, ný og gömul, þekja allan botn dalsins, svört
^8 svipill, en allar lægðir eru fyltar drifhvítum hjarnsköflum.
•Ostaðar eru hraun og fannir hulin af gráum vikurbreið-
111,1 ’ Sem minna á fölnaða jörð á haustdegi. Vestan við okkur
Jaðarinn á Mývetningahrauni, sem rann í nóvember 1922.
llr það komið upp úr sprungu sunnar og vestar á hinu
öamla hraunsvæði og steypst í bröttum fossi niður í vatnið.
•ða eru þar gígahrúgöld úr rauðleitum vikri og gjalli á
sl)1 ungustefnunni. Svo er að sjá sem hraunið hafi sumstaðar
llllnið undir hinni upprunalegu berghellu, því í hallanum
lll5llr að vatninu hafa hraunspýjur þeyzt upp um gjársprung-
’ SVo veggir þeirra eru alsettir steinkleprum, eins og storkið
bl' 'ær*' ’S.ÍálH er hraunið með ýmsum litbrigðum í fjólu-
þ ‘Ulni °g rauðleitum lit, og svo brunnið, að illfært er um
gangandi manni. Viða liggur storknaður steinninn i