Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 48
392 ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR EIMREIÐI>' Nú tók maðurinn fram í: — Ég man ekkert. Hvernig ®ttJ ég að muna, hvað gerst hefur daglega fyrir tíu árum? I’að hefur líklega verið sáralítið merkilegt. Og hann vill sýnilega vera laus við aliar gamlar minningar. Konan þagnar skyndilega og gerir ekki íleiri tilraunir t*' að vekja minni hans til lífsins. Að síðustn keyptu þau þó peysu, sokka, tölur og tvinna- — Mig vantar nú eiginlega el'ni í lvjól á mig, stundi konan lol's upp, á meðan maðurinn var að telja peningana fram á borðið- Hann hallaði sér fram yfir borðið, á meðan hann taldi pe}* ingana. Eg sá því í budduna. Hann tæmdi ekki budduna. sá 50 króna seðil ósnertan, og það glamraði í smápeningu”1' — Það mætti vera eittlivað afar-ódýrt, hélt konan áfra*11’ eins og til dæmis tvisttau. Ixig sé alt í einu stranga af gi'ænu silki, húðþykku og i'an dýru, liggja á borðinu. En það var fyrir tíu árum, og f°' tíðin virtist ekkei't eiga slcylt við nútíðina — eða nútíðin " fortíðina. — Gott tvisttau kostar nú líklega skildinginn hér í 1,11 inni, eins og alt er rándýrt, segir maðurinn, og það er aH a hægt að kaupa þetta og fæst alstaðar. Hér kaupi ég e^) lleira. Og hann lokar buddunni og stingur henni ofan vasa sinn. — En liún Sigga og hann Lúlli, þau fá ekkert, segir k°n an, um leið og hún lítur á höggulinn, — það gerir nxinna- þótt ég verði afgangs, ef þau aðeins fengju — - Lengra komst konan ekki. j — Viltu rýja mig alveg inn að skyrtunni, svo ég haii einu sinni fvi'ir —? ^ Hér þagnaði maðurinn skyndilega. Það kom hállgelt á hann og eins og til þess að draga úr meinsemduro 01 setningar, segir hann í þýðari rómi: — Það er ekki ha’g1 kaupa alt. Þau verða líka að bíða betri tíma. . • Hann tekur böggulinn undir höndina og virðxr nx'ö ,j þess að kveðja. Hún þar á móti kinkar kolli vingjarnleg3^ mín og trítlar svo á eftir fram búðina. Göngulagið er þre> legt, og þessi auðnuleysissvipur, sem ekki er hægt að e á, hvar eða í liverju liggur, íinst mér einlcenna baksMl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.