Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 54
398 ÖSKJUFERÐ SUMARIÐ 1936 eimbbiðiN
í Suðurárbotnum er kofi gangnamanna og hagar sæmileg11’
efstu grös þegar farið er í Dyngjufjöll. Foksandur sunnan af
öræfunum sverfur þar jarðveginn, svo víða standa há moldaI'
börð eftir, en vatnið tært og svalandi vellur upp um ótal augu 1
sandinum milli hraunhólanna. Við höfum getað farið skokk
öðru hvoru. Nú tekur fyrir það. Hestarnir feta sig gætileg11
yfir báróttar klappir og milli hrjúfra kamba og kletta. T1'
hægri handar er hraunið dálitið hærra, dekkra og úfnara-
Heitir það Frambruni, að líkindum yngri hraunstraumur, °§
kvað vera algerlega ófær hestum. Norðaustan við hann höld-
um við yfir Útbruna. Eftir þvi sem ofar dregur, minkai
gróðurinn. Einstöku melgrastoppar, fálkapungar og geldinga'
hnappar standa upp úr sandinum á milli hólanna og kindafo'
hér og þar á milli þeirra. Svo hverfur það líka, og algjör auðu
er alt í kringum okkur.
Þokuna tekur að greiða af fjöllunum, og skúrirnar, sel11
gengið hafa á jöklunum, þynnast og hverfa viðast hvar. Loftið
er svo tært, að fjöll, sem eru í órafjarlægð, sýnast skaint frJ’
Dyngjufjöllin beint fram undan með ótal ávölum tindum °o
hnúðum og suðvestan við þau rís Trölladyngja, 1468 m- hí1,
eins og ferlegur skjöldur á hvolfi, upp úr dökku hraunhafh111,
með stórfenni niður undir rætur. Norðaustan við DyngJ1'
fjöll er Kollótta Dyngja, litlu minni, og í skarðinu Þar
milli gnæfir Herðuhreið með jökulhúfu á kollinum. í noið11
halda Sellandafjall og Bláfjall vörð um Mývatnssveitim1'
laugað i geislum síðdegissólarinnar. Nálægt miðja vegu 1,11
Suðurárbotna og Dyngjufjalla er dalverpi lítið í hrauni
Sagði Kári okkur, að talið væri að þeir væru á réttn *e
er þann dal hittu. En það mun ekki á allra færi að rata ÞesSÍ
leið, þegar dimt er yfir og ekki sést til fjalla. Hraunbreiðo1
slétt og tilbreytingalaus, hver hóllinn öðrum líkur, hvel»
neitt kennileiti, ekki svo mikið sem vörðubrot og þvl S1^U
i iri eru
nokkur slóði, þó farið sé öðru hvoru, því þar sem eKK*
klappir, jafnar flugsandurinn fljótlega yfir öll spor. Eftir
sem nær dregur fjöllunum, gerist greiðfærara. Leysin§a
lækir frá þeim hafa borið sand og möl i hraunið og fýh _
lautir og dældir. Norðaustan í þeim, að mestu frá s^^U|in
gnæfir Lokkstindur, hvass og nibbóttur. Stundum er li