Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 87

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 87
EIMREIÐIN TVÖ LJÓÐABRÉI' 431 Morgun næsta í röðulroð l|r rekkju mig ég þandi öl að stíga á gufugnoS, er geisar á þurru landi. ^aust upp mekki logheitt bál, langar pípur sungu, §uauða tóku hin grimmu stál, Slumruðu hjólin þungu. ^feð kynjaundrin ærið mörg eI(lrinn skundar rauður ^ 11r grund og undir hjörg, erujaði’ og stundi hauður. ^iugað seint ég kom um kvöld, 'máleg var sú glíma, ■jagast höfðu járnin köld iafnt i 8 tima. II. var áðan út um geim 'áusamatl að ganga, en bá kom ég aftur heim tr þar bréf frá Manga. flið ég úra horskan höld hvergi þessu að gleyma: lf Þú kemur annað kvöld er ég sjálfsagt heima. °indu svo sem klukkan sjö, eJrrðu á sporaljóni.2) erðu með þér bréfin tvö ra bróður þinum og Jóni. Síðan hef ég setið hér í súlduðum bókaskræðum; lengra ekki les ég þér, lokið er frétta kvæðum. Hvenær aftur heim ég fer, hygg ég mér sé gáta, en segjum viku af september, svo inun nærri táta. Verður þá, ég vel það finn, er vikan hjá er gengin, gaman að sjá hann Guðhrand góða, smáa drenginn. minn, Finn ég þá og fljótt þann segg, sem flestum er drengjum betri og býli á í Borgarvegg.1) Botninn datt úr letri. Þinn Jón Þorkelsson. (Kaupmannahöfn) 27/10. 90. Mig langar til að líta þær tínur, sem þeir rita; forvitnin er altaf ær atla liluti að vita. Svo var tíka efni eitt um að ræða fremur, en um það segi ég ekki neitt áður en þú kemur. Er nú kominn endir brags; af er tiðið nóni; gamanbögum glataðu strax; gleymdu ekki Joni. 1) Magnús hélt til í Vestervoldsgade. ~) Á að vera kenning á sporvagni (!). Athugasemd höf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.