Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 86
430 TVÖ LJÓÐABRÉF EIMREIÐlN Er nú dauðinn á honum; ekki er að gráta og trega, ]iví fræðigreinar frá honum fékk ég mátulega. Af því brestur efni mig, sem auka bögu kynni, finst mér bezt að fræða ])ig á ferðasögu minni. Þegar ég steig fæti á fley, fallega þó að viðri, „fjandinn æpti fussum svei“, fýla var þar niðri. Hrynuþar börn með hljóðin stinn heljar fram í rökkur, og margur fanst mér maðurinn myrkur á svip og dökkur. Þó mér litist á þá ei, mig aldrei gaf að slíku, flest voru þetta flækingsgrey, sem fóru til Ameríku. Fáir hæidu heimkynni, liér voru mældir pallar, griðkur ældu gapandi, af göflunum skældust allar. í liarla margar hrellingar mig hrylti niður að stíga, þar voru kararkerliugar í koppana sína að miga. Dvaldi ég þar um daga þrjá og daunilt þótti vera, aldrei skal ég, ef ég má, oftar þetta gera. Þegar ferðin úti er, og ég við sandinn lenti, upp í borg ég arka fer eftir logementi. Ég prútta við marga prangara, en piltrinn trú ég strandi hjá Maxwell bókamangara i meira en gyltu bandi. Þar var matur borinn á borð, bölvað sem ég skopa, dýrmætt var þar drottins orð drukkið með hverjum sopa. Konan gamla valin og væn. vist skal ég það meta, karlinn lengi lá á bæn, loks var farið að éta. Undi ég við enga sorg, eins og séð þú getur, ' ellefu daga í Edinhorg og einum þremur betur. Þó ég ætti’ ei á því von, einn þar hitti ég landa: meistara Eirik Magnússon,1 2) mundi til íslands standa. Sagðist hitta séra Pál-) og seggi á Austurlandi, blindfullur með bankamál bölvaði sótragnandi. Gaman hafði ég segg að sJíl seint á dimmu kveldi fylgdi ég honum fram á sJa fyrr en burt ég héldi. 1) bókavörð í Cambridge. 2) Séra Pál Pálsson í Þingmúla, móðurbróður höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.