Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 72

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 72
FRUMBÚSIÍAPUR 00 FRAMLEIÐSLUVERÐ EIMBEIÐIN 41(i sjúvai', að hún bei' sig ekki, er yfirleitt rekin með tapi. Meðan svo stendur, er engin bjargarvon. Skuldir hlaðast á frainleið- endur, og þeir flýja vonlausir frá búum sínum. Atvinnan 1 landinu minkar og atvinnuleysingjarnir hrúgast upp í kaup- stöðunum og engar kreppuráðstafanir verða að gagni, því að það þjóðfélag er fjárhagslega dauðadæmt, sem ætlar sér að iifa við atvinnu, sem rekin er með tapi. Þær cinu kreppurád- stafanir, sem nú koma að noklcru haldi er það, ef ríkisvaldið léti skrá gengi krónunnar i samræmi við afkomu atvinnu- veganna og reijndi siðan að spara alt, sem mögulegt er, nejna það sem stuðtar að aukinni og bættri framleiðslu og hlegptr fjöri í atvinnu- og viðskiftalífið, eins og t. d. verklegar fram- kvæmdir, vega- og brúagerðir og símalagningar. Þar má að mínum dómi sizt spara, þótt þér álítið að fyrsta skyldan sé að hætta öllu slíku og' færa með því þjóðina i sem allra fruni- stæðast horf. Ég kveð yður svo með virðingu og vinsemd og þakka f}'1'11 samræðurnar. Yðar einlægur Trgggvi H. Kvaran. Alþjóðarhagur á að ráða. Herra sóknarprestur Tryggvi H. Kvaran! Ég þakka yður fyrir tilskrifið. Með leyfi ritstjóra Eimreiðarinnar og samþykki yðar he^ ég fengið að sjá handritið að bréfi yðar og hirta hér jafnhliða svar við því. Jafnframt því hve greindur maður þér eruð °p ritfær, virðist mér þetta henda til þess, að þér sjálfur skilj1® svargrein mína til yðar í siðustu Eimreið betur en þér látist gera, en skrifið nú út frá sjónarmiði þeirra mörgu, sem htJ á málið frá þrengsta stéttarsjónarmiði, skoða grein niína senl árás á hagsmuni bænda og fleygja henni eftir fljótan lestui- Sé nú greinin samt athuguð nánar, felur hún í sér að inesh1 fyrirfram-svör við athugasemdum yðar. En þann galla 111' telja á greininni, að þar er yfirgripsmiklu efni þjappað sania1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.