Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 116
-JliO
IUTSJA
EIMIIEIÐIN
unnið andstæðing sinn. Lög og réttur ráða að lokum úrslituin uinfram
hnefarétt og blóðhefndir, enda ])ótt á róstusamri öld sé. Ahrif lögbund-
ins lýðveldis og kristins siðar fá sefað ofsa liöfðingjanna, svo friður
kemst á og sættir að lokum.
Um ])að má deila, hve langt skuli ganga i þvi að endursegja forn-
sögur vorar og færa i nútíðarbúning. Útlendum lesendum, sem ekki
þekkja þær, mun falla endursögnin betur en oss, sem þekkjum frum-
söguna. Ég get ekki neilað því, að mér finst höf. þessarar skáldsögu
stundum þræða fulldjarflega frumsöguna í Sturlungu. Skal t. d. bent a
dæmisögu Ketils prests Þorsteinssonar, þá er hann sagði Hafliða á al-
þingi (Sturlunga 29. kap.). Dæmisaga þessi er fremur þýðing en frum-
saminn kafli í skáldsögunni. Fleiri dæmi slík mætti nefna. Hitt ber
jafnframt að viðurkenna og meta, að Gunnar Gunnarsson hefur með
þessari bók lagt enn einn nýjan skerf til sins mikla verks: að leiða
fram fyrir sjónir nútiðarinnar'i einni heild alla hina viðburðariku sögu
íslendinga fyrstu aldirnar. Með þvi liefur hann kynt hana og land
vort út á við meira en flestir aðrir íslendingar -—- og liann hefui' kynt
þetta vel livorttveggja, af því hann cr gæddur þeirri frásagnargáfu, sem
gerir alla liluti íslenzka ljóslifandi, hversu fjarlægir og ókunnir sem
þeir annars eru erlendum lesendum. Sv. S.
Onnur rit, send Eimreiðinni:
Ilelgi P. Briem: SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS 1809. Hvik 1936 (E. P. BrienO-
Theodór Friðriksson: MISTUR. Rvik 1936 (Steindórsprent).
Egill Skallagrimsson: SONATORREK. E. Kjerúlf gaf út. Rvik 1935.
Jens Bjarnason: VÍDALÍNSKLAUSTUR AÐ GÖRÐUM. Rvík 1936.
Gunnar Benediktsson: SÝN MÉR TRÚ ÞÍNA AF VERKUNUM. Hvik
1936 (Heimskringla).
Elin Sigurðardóttir: KVÆÐI. Rvik 1936.
Kristján Sig. Kristjánsson: SÓLVEIG (skáldsaga). Rvik 1935.
HÉRAÐSSAGA BORGARFJARÐAR I. Rvík 1935.
LANDNÁM INGÓLFS I, 1—2. Rvik 1936 (Fél. Ingólfur).
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSL.4NDS 1936.
VIÐAR. Arsrit islenzkra héraðsskóla, I. ár. Ak. 1936.
ISLANDICA, Vol. XXV: The Problem of Wineland by Halldór Her'
mannsson. Ithaca 1936.
POET LORE, Vol. XLIII, 1 (með leikriti Einars H. Kvaran, Lénharði
fógeta, i enskri þýðingu eftir Jakobínu Johnson, og grein uin botu
inn eftir Riehard Beck).
JÓN BJARNASON ACADEMY-YEAR-BOOK 1936.
Gunnar Gunnarsson: ADVENT IM HOCHGEBIRGE. Leipzig 1936-
Guðmundur Kamban: JEG SER ET STORT SKÖNT LAND. Kbh. 1!)'
(Gyldendal).
Sumra ]>essara rita verður getið nánar i næsta hefti.