Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 22
366
GRANNKONAN MÍN FAGRA
bimbei»iN
ég grannkonuna mína fögru standa við gluggann og stara
dreymandi út í geiminn. Aldrei hef ég séð aðra eins þrá eins
og lýsti úr þessum ljómandi svörtu augum! Var þá ef til ^
falinn lifandi eldur í fylgsnum þessarar fögru sálar? Þessi tak
markalausa þrá, vængjuð eins og hraðfleygur fugl, sem sækn
fram um skýjaða loftvegu, leitaði áreiðanlega ekki himinsins-
heldur að hreiðri í einhverju mannshjarta. Ég réði mér varkn
þegar ég sá hve óumræðileg ástríða lýsti úr augum hennar. Mel
nægði alls ekki lengur að leiðrétta léleg Ijóð. Ég þráði n®
vinna eitthvert mikið og göfugt verk. Loks ákvað ég að veI^
lífi mínu til þess að útrýma andúð þjóðar minnar á þvl>
ekkjur giftist aftur. Ég ætlaði mér að láta ekki við það elt
sitja að tala og rita um málið, heldur einnig að verja fé til þesS‘
að það næði fram að ganga.
En nú tók Nabin að ræða um þetta sama. „Finst þér e*'*''
að ekkjur, sem aldrei giftast aftur, hafi eitthvað hreint °£
göfugt við sig?“ sagði hann. Yfir þeim hvílir einhver friö111
og fegurð, eins og yfir helgum reit framliðinna í tunglssk'11
ellefta dags mánaðarins.1) Mundi það ekki gera að engu ÞesS
guðdómlegu fegurð, ef þær mættu giftast aftur?“
Svona viðkvæmni gerir mér alt af gramt í geði. Hvað niun
verða sagt um þann mann, sem væri vel haldinn 1
di
mat °&
drykk á hallæristímum, en talaði þó með fyrirlitningu 1111
fæðu og hefði ekki aðrar ráðleggingar að gefa þeim, sem 1®°
við hungurdauða, en að þeir skyldu seðja sig á blómailm ^
fuglasöng? Ég svaraði því allæstur: „Sjáðu nú til, Nabin, i1,
víeril
getur vel verio, að listamenn geti litið á rústir, svo seni
þær eitthvert fagurt fyrirbrigði; hús eru þó reist til dvalar 0
en ekki að eins sem augnagaman listamanna; það verður Þ
að halda þeim við, þótt það viðhald komi í bág við sme
listamanna. Það er ósköp auðvelt fyrir þig að hefja
stand til skýjanna, því það getur aldrei hent þig að k°llia
i slíkar kringumstæður. En þú ættir þó að minnast ÞesS’^ ,
ekkjan er gíedd mannlegum tilfinningum, og geynur '
hjarta sér sársauka og þrá.“
Mér fanst einhvernveginn, að erfitt yrði að fá Nabm
1) Ellefti dagur tunglmánaðarins er i Indlandi dagur yfirbóta
föstu.
til aÖ
og