Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 22
366 GRANNKONAN MÍN FAGRA bimbei»iN ég grannkonuna mína fögru standa við gluggann og stara dreymandi út í geiminn. Aldrei hef ég séð aðra eins þrá eins og lýsti úr þessum ljómandi svörtu augum! Var þá ef til ^ falinn lifandi eldur í fylgsnum þessarar fögru sálar? Þessi tak markalausa þrá, vængjuð eins og hraðfleygur fugl, sem sækn fram um skýjaða loftvegu, leitaði áreiðanlega ekki himinsins- heldur að hreiðri í einhverju mannshjarta. Ég réði mér varkn þegar ég sá hve óumræðileg ástríða lýsti úr augum hennar. Mel nægði alls ekki lengur að leiðrétta léleg Ijóð. Ég þráði n® vinna eitthvert mikið og göfugt verk. Loks ákvað ég að veI^ lífi mínu til þess að útrýma andúð þjóðar minnar á þvl> ekkjur giftist aftur. Ég ætlaði mér að láta ekki við það elt sitja að tala og rita um málið, heldur einnig að verja fé til þesS‘ að það næði fram að ganga. En nú tók Nabin að ræða um þetta sama. „Finst þér e*'*'' að ekkjur, sem aldrei giftast aftur, hafi eitthvað hreint °£ göfugt við sig?“ sagði hann. Yfir þeim hvílir einhver friö111 og fegurð, eins og yfir helgum reit framliðinna í tunglssk'11 ellefta dags mánaðarins.1) Mundi það ekki gera að engu ÞesS guðdómlegu fegurð, ef þær mættu giftast aftur?“ Svona viðkvæmni gerir mér alt af gramt í geði. Hvað niun verða sagt um þann mann, sem væri vel haldinn 1 di mat °& drykk á hallæristímum, en talaði þó með fyrirlitningu 1111 fæðu og hefði ekki aðrar ráðleggingar að gefa þeim, sem 1®° við hungurdauða, en að þeir skyldu seðja sig á blómailm ^ fuglasöng? Ég svaraði því allæstur: „Sjáðu nú til, Nabin, i1, víeril getur vel verio, að listamenn geti litið á rústir, svo seni þær eitthvert fagurt fyrirbrigði; hús eru þó reist til dvalar 0 en ekki að eins sem augnagaman listamanna; það verður Þ að halda þeim við, þótt það viðhald komi í bág við sme listamanna. Það er ósköp auðvelt fyrir þig að hefja stand til skýjanna, því það getur aldrei hent þig að k°llia i slíkar kringumstæður. En þú ættir þó að minnast ÞesS’^ , ekkjan er gíedd mannlegum tilfinningum, og geynur ' hjarta sér sársauka og þrá.“ Mér fanst einhvernveginn, að erfitt yrði að fá Nabm 1) Ellefti dagur tunglmánaðarins er i Indlandi dagur yfirbóta föstu. til aÖ og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.