Eimreiðin - 01.10.1936, Side 27
EIMREIBIJÍ
HEILSULINDIRNAR I KARLSBAD
371
Um vatnssötrunar-tímann við aðallindirnar.
j y§ðarlaginu löngu áður en farið var að hugsa um að nola
lann eða aðrar lindir þarna til heilsubótar. Aðrir niunu
v hafa þekt hann eða hinar lindirnar, sem þá voru í
°^ygðum fjalldal. I5að var Karl IV. keisari (1347—78), sem
aUi frunikvæðið að því, að menn leituðu sér lieilsubótar af
atninu þarna, notaði það sjálfur, gaf staðnum bæjarréttindi
°g tengdi við hann nafn sitt — árið 1370. Síðan óx þarna
llPp haer, sem húa nú í h. u. b. 25.000 fastir íbúar, en lalið
Cl’ alt að 70.000 af aðkomufólki að meðaltali sæki þang-
3 llrlega til nokkurra vikna dvalar sér lil heilsubótar. Hefur
' Sl>knin farið mjög vaxandi síðustu tvo mannsaldrana, en
0 dregið úr í bili bæði á ófriðarárunum og nú á kreppu-
arununi eftir 1929. Er haldið á lofti í bænum nöfnum ýmsra
•uisfrægra manna, sem sótt liafi þangað heilsubót.
^ Aðalheilsulindirnar eru 14 að tölu, og er vatnshiti þeirra
j a ^4 upp í 73 stig (Celsius). Auk þess eru þarna tvær
j.aldar lindir (7—12 stig). Auðskilið er, að þessar heitu
lr séu hentugar fyrir böð. En hitt er máske ekki öllum
'Un»ugt, að vatnið er drukkið heitt, eins og það kemur úr
)uni. Bygt er yfir allar lindirnar, yfir sumar stór skraut-
Sl’ °8 þær beizlaðar þannig, að lindarvatnið er lekið úr