Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 99
EtMREIÐIN HRIIvALEG ORLOG 443 að andlitið, sem var eins og meitlað í stein. Svitalækirnir streymdu niður af enni hans. Þaðan sem ég stóð og starði á hvernig járnstöngin bognaði, sá ég blóð spretta undan nögl- 11111 hans. Svo slepti hann takinu. Eitt andartak sat hann hreyfingarlaus, drúpti höfði og horfði sljór niður á stórar og sterklegar hendur sínar. Það var eins og hann mókti. En alt í einu vatt hann sér við á br jóstvörninni, skorðaði berar iljarnar Vl® karminn og heygði aðra miðslána í gagnstæða átt við þá fyrri. svo mikil var líkamsorka þessa manns, að hún verkaði blátt afrain sefandi á æsta skapsmuni mína. Eftir á var eins og hann hefði ekkert reynt á sig. Þó hafði hann beygt járn- ''hirnar hvora frá annari, svo að nú var svo langt bil á milli þeirra, að hann hefði vel getað sloppið út, ef hann hefði kært Slg Um. En hann lagði fæturnar inn fyrir vegginn, þegar hann Settist upp, leit um öxl til hermannanna og sagði: „Réttið nier vatnsfötuna hingað upp. Ég gef þeim sinn munnsopann hverjum.“ heir hlýddu. Fyrst hélt ég að bæði vatnsfatan og maðurinn >rði troðin undir af föngunum, sem óðir réðust að honum. hn hann hélt fötunni í kjöltu sér og barði frá sér með fótunum 0,1 áhlaup veslings hainstola fanganna. Hann hitti vel, og við þyert sparlt þeyttust fangarnir aftur á bak, veinandi af sárs- auka. Hermennirnir hlógu að aðförunuin, en liðþjálfinn var í Jhu skapi. Hann óttaðist, að fangarnir myndu gera uppreisn °g brjótast út, en það hefði orðið honum dýrt spaug. Engin ustæða var þó til að óttast þetta. Sjálfur stóð ég með dregið s'erð við gluggann. Þegar fangarnir sáu, að þeir réðu ekki '‘ð Gaspar Ruiz, gáfust þeir upp og komu nú hver af öðrum hi að drekka. Einu ltom í einu, teygði fram álkuna, bar var- 'Uiar að barminum á fötunni, og hinn jötunsterkí fangi rétti, hana með innilegri blíðu og meðaumkvun í svipnum að hverj- Uni fvrir sig. Sá svipur hreyttist þó fljótt, ef einhver helti uiður eða stóð áfram með munninn á fötubarminn eftir að ^aspar Ruiz hafði sagt: „Nú hefur þú fengið nóg.“ Sá hinn Sami fékk samstundis spark, svo hann þeyttist langt út i horn a hingelsinu, tók með sér tvo eða þrjá aðra l'anga í fallinu og a svo veinandi og stynjandi á gólfinu. Gaspar Ruiz varð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.