Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 94
438 i:imhkh,iS HRIKALEG ÖRLÖG Það var fyrir bænarstað hans, að el Commandante hafði frestað aftökunni. Þetta hafði verið iátið eftir honum vegna hinna tignu ættingja hans og þeirrar háu stöðu, sem faðir hans var i hjá flokki lýðveldissinna. Santierra liðsforingi hélt, að sjálfm hershöfðinginn mundi síðar um daginn koma til virkisins. og þá ætlaði hann að hiðja föngunum vægðar. Hann var svo barnalegur að halda, að hann gæti komið því til leiðar við hinn stranga hershöfðingja, að fangarnir, eða að minsta kosti sumir þeirra, yrðu náðaðir. Nú sá hann, að hann mundi ekki hafa nema skömm og skaða af að hlanda sér í þetta mál. Hon- um fanst nú Iiggja í augum uppi, að hershöfðinginn mundi ekki einu sinni fást til að hlusta á sig. Hann mundi aldrei geta frelsað jiessa menn, og ætti nú sjálfur sök á þjáningnm þeirra, með því að hafa komið í veg fyrir aftökuna um inorg' uninn. (( „Farið þá undir eins og sækið lykilinn hjá foringjanum- sagði Santierra liðsforingi. Liðsforinginn hristi höfuðið og glotti bjálfalega, gaut aug' unum á ská framan í Gaspar Ruiz, sem starði þögull og óbif' anlegur út á milli járnslánna, innan um heila kös af öðrum tærðum og afmynduðum andlitum. „Hans hágöfgi virkisforinginn hefur nýlega fengið sér udð degisblund,“ tautaði liðþjálfinn, „og ef ég fengi að tala við ham1 nú, yrði árangurinn enginn annar en sá, að ég mundi verða lúbarinn fyrir að hafa leyft mér þá ósvinnu að trufla miðdegis hlund hans hágöfgi.“ Um leið og liðþjálfinn gaf þessar upp lýsingar, veifaði hann hendinni svo sem í afsökunarskyni, st0 síðan grafkyr og starði steinþegjandi niður á brúnar tæruar á sjálfum sér. Santierra liðsforingi hvesti á hann augun gremjulegur svip, en hikaði þó. Fallega, ávala andlitið hans, sem var s e og mjúkt eins og á ungri stúlku, varð eldrautt af sneypu y lT þeim vandræðum, sem liann var kominn í. Skegglaus vörin skalf, og hann var nærri búinn að sleppa sér af rel eða lá jafnvel við að fara að gráta. Santierra liðsforingja voru enn ljóslifandi í huga, fimmti árum síðar, tilfinningar unga liðsforingjans á þessari stu Hershöfðinginn hafði mesta ánægju af því, eftir að hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.