Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 85
eiMREIÐIN-
rvö ljóðabréf.
*’ El'tir Fornólf.
Jón Þorkelsson — Fornólfur — var uin ]>ær mundir, sem þessi
'jóðabréf eru rituð, búsettur í Kaupmannahöfn, en staddur á Gnglandi,
l'egar fyrra bréfið er ritað. Fór hann þangað með styrk af almannafé
rannsóknar á íslenzkum handritum i söfnum þar. Fferðaðist hann
^.'rst til Edinaborgar, en var svo slysinn að lenda á útflytjendaskipi;
'egna þess að þar var hvert farrými setið, er hann beiddist fars, afréð hann
,;11'a i útflytjendafarrýminu, heldur en ekki, því að honum lá á. Lýsir
*lann í fyrra bréfinu vistinni þar, sem var mjög bág. í Edínaborg bjó hann
E)á bóksala nokkrum, Maxwel), i Ladv Lawson Street; þótti lionum þar
®ott að vera, en kvartaði undan því, að guðhræðsla og bænahald liefði
'crið fram úr öllu hófi á heimilinu. Bréfin eru til vinar höf., Magnúsar
Einarssonar úrsmiðs og kaupmanns á Seyðisfirði, síðar i Færeyjum og
s,ðast í Kaupmannahöfn. Voru þeir Magnús og dr. Jón æskuvinir,
háðir úr Skaftártungu og aldir upp á næsta bæ hvor við annan. Magnús
'ar stórgáfaður maður, hagmællui-, linyttinn og glaðlyndur og hinn
niesti ágætismaður í hvívetna. Voru þeir .Tón mjög samrýmdir, og liélzt
' 'nátta með þeim til dauðadags. Þegar bréfin eru rituð bjó Magnús í
'nl* i Kaupmannahöfn. Ekkja Magnúsar, Kristjana Guðmundsdóttir frá
i-arnbbúsum á Akranesi, lifir hann og býr í Kaupmannahöfn; eru niðjar
l'cirra allir búsettir erJendis og orðnir erlendir menn. Eru sumir þeirra
1 i'anmörku, sumir i Sviþjóð, en aðrir i Ameriku.]
I.
i'yrst að ég um koldimt kveld
er kominn af bókasafni,
er búð réttast, að ég held,
e® ýti til þín stafni.
því skemtun oft ég hef
að eiga von á línum,
tr> einna mest, er berst mér bréf
f'ý bernskuvinum mínum.
^11 Veizt mér er yndi að
0r<5heppninni þinni,
Lundúnaborg, fl. Aug. 1890.
svo vil ég nú sýna það
og svara i styrfni minni.
()g þakka ég þér fyrir skrifað
og skemtilega bögu [skjal
um skörunginn á Skaftárdal,1)
sem skrapp úr lifsins sögu.
Tel ég þar farinn mætan mann
og merkan af bónda standi;
væru allir eins og hann
auður væri í landi.
f ) Magnús bóndi Magnússon á Skaftárdal andaðist fjörgamall 1890.
‘Inn var einn merkustu bænda í Skaftafellssýslum á sinni tíð. Hafði
j r’ ',nn> skömmu áður en Magnús dó, fengið einhverjar upplýsingar frá
°num, en þeir voru mjög kunnugir.