Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 34
378 HEILSULINDIRNAR í KARLSBAD eimreiðiN og ætti hið opinbera að leggja hann fram. í byrjun má tak- marka kostnaðinn með því að takmarka tölu lindanna, sem rannsakaðar verða. Væri eðlilegt að velja fyrst lindir, sem vel er í sveit komið um samgöngur og annað, svo auðveh verði að notfæra sér þær. — Ef nú sú sennilega spá rætist, að rannsóknir leiði i ljós, að vatnið hafi heilbrigðisgildi, hvað á þá að gera í'rekar? Sumum mun liætt ’við að dreyma um, að hér sé ný °o lljóttekin uppspretta erlends gjaldeyris. Heilsulindirnar inum draga til landsins liópa af útlendingum. Ég hef ekkert á moti slíkum draumum. Og þeir geta ræzt — siðar. En það sem fijrst liggur fyrir, er að opna lindirnar fyrir íslendinga sjálfi- Til þess þarf ekki að reisa »lindal)æ« með »luxus«-höllum fyrir auðkýíinga. Enda mun oss lengi skorta fjármagn til slíks. Mér linst sjálfsagt, að ekki verði dregið að rannsaka vatn- ið vísindalega. Samtímis ættu einn eða tveir ungir, efnileg11 læknakandídatar íslenzkir að leggja fyrir sig að verða ser- Iræðingar í lindalækningum. Þeir stundi nám sitt í fleiri eðn færri af þeim ótalmörgu »lindabæjum«, sem til eru í Evropu einni. Þeir fylgist með rannsóknum á íslenzka lindavatnm11 og fræðist jafnframt um sérstakt notagildi þess til heils11 bótar, með liliðsjón af heilsubótargildi vatnsins á þeim stöð um, sem þeir leita sérmentunar á. Svo sé valinn staður fyrir »lindabæ«, einn eða svo. fal þarf að byggja eftir því, sem þörf og efni eru til. kholt ríkið geri það eða einstalclingar — eða livorttveggja alt al' tala um. Sennilega má bjrggja ódýrar af því, að þelta ur væntanlega aðeins sumardvalarstaður. Byggingar og - ma verð' skýl1 verða fyllilega að vera notliæf, en þurl'a engan íburð. Þjalin mætti gera fyrirfram skipulagsuppdrátt — ef upp kynm vaxa síðar »lindabær« á staðnum. ^ Mér linst þetta alt vel framkvæmanlegt. En sjálfsagt ei ‘ gera rannsóknirnar með allri vísindalegri nákvæmni og s> fulla ráðdeild og fyrirhyggju um framkvæmdirnar. Þessum bollaleggingum fylgir sú bón mín til landa minn‘ að málið verði ekki þagað í hel. Iíhöfn, í september 1 í)3(>. Sveinn Björnsson-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.