Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 34
378
HEILSULINDIRNAR í KARLSBAD
eimreiðiN
og ætti hið opinbera að leggja hann fram. í byrjun má tak-
marka kostnaðinn með því að takmarka tölu lindanna, sem
rannsakaðar verða. Væri eðlilegt að velja fyrst lindir, sem
vel er í sveit komið um samgöngur og annað, svo auðveh
verði að notfæra sér þær.
— Ef nú sú sennilega spá rætist, að rannsóknir leiði i
ljós, að vatnið hafi heilbrigðisgildi, hvað á þá að gera í'rekar?
Sumum mun liætt ’við að dreyma um, að hér sé ný °o
lljóttekin uppspretta erlends gjaldeyris. Heilsulindirnar inum
draga til landsins liópa af útlendingum. Ég hef ekkert á moti
slíkum draumum. Og þeir geta ræzt — siðar. En það sem
fijrst liggur fyrir, er að opna lindirnar fyrir íslendinga sjálfi-
Til þess þarf ekki að reisa »lindal)æ« með »luxus«-höllum
fyrir auðkýíinga. Enda mun oss lengi skorta fjármagn til slíks.
Mér linst sjálfsagt, að ekki verði dregið að rannsaka vatn-
ið vísindalega. Samtímis ættu einn eða tveir ungir, efnileg11
læknakandídatar íslenzkir að leggja fyrir sig að verða ser-
Iræðingar í lindalækningum. Þeir stundi nám sitt í fleiri eðn
færri af þeim ótalmörgu »lindabæjum«, sem til eru í Evropu
einni. Þeir fylgist með rannsóknum á íslenzka lindavatnm11
og fræðist jafnframt um sérstakt notagildi þess til heils11
bótar, með liliðsjón af heilsubótargildi vatnsins á þeim stöð
um, sem þeir leita sérmentunar á.
Svo sé valinn staður fyrir »lindabæ«, einn eða svo. fal
þarf að byggja eftir því, sem þörf og efni eru til. kholt
ríkið geri það eða einstalclingar — eða livorttveggja
alt al' tala um. Sennilega má bjrggja ódýrar af því, að þelta
ur væntanlega aðeins sumardvalarstaður. Byggingar og
- ma
verð'
skýl1
verða fyllilega að vera notliæf, en þurl'a engan íburð. Þjalin
mætti gera fyrirfram skipulagsuppdrátt — ef upp kynm
vaxa síðar »lindabær« á staðnum. ^
Mér linst þetta alt vel framkvæmanlegt. En sjálfsagt ei ‘
gera rannsóknirnar með allri vísindalegri nákvæmni og s>
fulla ráðdeild og fyrirhyggju um framkvæmdirnar.
Þessum bollaleggingum fylgir sú bón mín til landa minn‘
að málið verði ekki þagað í hel.
Iíhöfn, í september 1 í)3(>.
Sveinn Björnsson-