Eimreiðin - 01.10.1936, Side 115
KIMREIÐIN
RITSJA
4öí)
°rðum, fáeinum línum, um litinn dreng, sem „hafði tekið út þjáningar
langrar æfi“. Þau voru eftir Jónas Þorbergsson. Og mér Jiótti vænt um,
l>egar ég fann þau aftur i þessari litlu bók hans. Ef svo óliklega skyldi
v>lja til, að einhverntíma kæmi út úrval islenzkra eftirmæla í óhundnu
mali, eiga þau minningarorð að skipa þar öndvegið. Sv. S.
1'■ H. Berg: STEF. — Útgefandi: höfundurinn.
I>etta er lagleg, lítil Ijóðabók, og bregður þar víða fvrir skáldlegum
Slömpum. Höf. er víst Vestur-íslendingur, og bera kvæðin þess all-víða
v°tt, að sjónliringur höf. hefur víkkað við kynni af erlendri menningu.
Prófarkalestur er ekki góður á bókinni, og sumsstaðar er ljóðlinum
langlega skipt í tvent, t. d. i kvæðinu Sjá, jörSin skelfur, og er það til
Ookkurra lýta. Jakob Jóh. Smári.
l'rú E. de Pressensé: MAMMA LITLA. II. Frumritað á frönsku. Þýð-
endur: Jóliannes úr Kötlum (og) Sigurður Thorlacius. — Akureyri 1936.
Porsteinn M. Jónsson.
l'raman á bók þessari stendur, að hún sé gefin út „með meðmælum
skólaráðs barnaskólanna", og er það að maklegleikum, þvi að hókin er
koll og góð barnabók. Þýðingin virðist vel af hendi leyst. Bók þessi er
kin fjórða í safni, sem nefnist „úrval úr heimsbókmentum barna og
unglinga“, Jakob Jóh. Smári.
dunnar Gunnarsson: GRAAMAND. Roman. Kmh. 1936 (Gyldendal).
I'-fnið i Grámann er sótt í annan þátt Sturlungu, sögu þeirra Þorgils
tkklasonar á Staðarhóli og Hafliða Mássonar á Breiðabólsstað í Vestur-
kópi. Fjórðungsómaginn Ólafur Hildisson er héraðsfari um Breiðafjörð
unz hann er tólf vetra og kemst i vist lijá Þorgilsi á Staðarhóli. Við-
skilti Ólafs við Má Bergþórsson, bróðurson Hafliða Mássonar, verða orsök
'mkilla og margþættra viðburða, en Már er illa skapi farinn og óvin-
s-rll. Frá viðburðum Þorgils sögu og Hafliða er skýrt í nýju ljósi þeirrar
i^ásagnargáfu og stílstyrks, sem Gunnar Gunnarsson á yfir að ráða, án
l>ess að viðburðaröð frumsögunnar haggist að nokkru verulegu leyti. Út
af smávægilegri deilu tveggja sjómanna um aflablut eða kaup ris deila
*'eSgja liöfðingja, sem hefur stórvægilegar afleiðingar, og það er liarist
um frægð og völd, en sá sem deilan upphaflega rís út af, er áður en varir
•'öeins eitt af peðunum á skákborði þessa kappteflis, sem sifelt harðnar,
Unz V>S liggur að allur þiugheimur berjist á alþingi, en góðir menn og
1 °ttlátir koma á sættum og Hafliði segir upp sætt fyrir finguráverka
l’ann, er Þorgils veitti honum. Sú sætt er síðan fræg mjög, því átta tigu
»draða þriggja álna aura, lönd í Norðlendingafjórðungi, gull og silfur.
r»rænan varning og margt fleira var Þorgilsi gert að greiða Hafliða
fiiir fingurlapið, enda sagði þá Skapti Þórarinsson, er Hafliði sagði
UPP vöxt fjárins: „Dýrr mundi Hafliði allr, ef svo skyldi hverr limr.“
n fJ°rgils greiddi og lilaut af sæmd meiri en ]>ótt með ofbeldi liefði