Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 98

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 98
442 EIMREIÐ1* HRIKALEG ÖRLÖG og hann brýzt út, þegar dyrnar verða opnaðar,“ sagði lið- þjálfinn argur. Hann ætlaði að segja eitthvað fleira út af kviða sínum fyrir því, að dómnum yrði ekki hægt að fullnægja a réttan hátt, — en hætti snögglega, og um leið og hann rak upp öskur, þreif hann byssu af einum hermannanna og einblíndi a gluggann. IV. Gaspar Ruiz hafði klifrað upp á brjóstvörnina og sat þai nú skorðaður með bogin kné, en spyrnti baki við múrnuio- Ivarmurinn var ekki nógu breiður til þess, að fanginn gæti rétt alveg lir sér. Ég hélt fyrst að hann ætlaði að leggja gluggai111 undir sig einn, og mér grömdust þessar aðfarir. Svo var að sjá sem hann væri að koma sér þægilega fyrir. Enginn hinna fanganna dirfðist að koma nálægt honum, nú þegar hann vai laus og gat barið frá sér. ,,Por Dios!“ tautaði liðþjálfinn við hlið mér. „Það er bezt ég skjóti kúlu í hausinn á honum strax, til þess að gera en<ta á þessu uppistandi. Hann er dæmdur til dauða hvort sem er- Ég leit reiðulega á hann og sagði: „Hershöfðinginn hefnr ekki staðfest dóminn.“ Reyndar vissi ég vel, að þetta var að- eins formsatriði. Dómurinn þurfti engrar staðfestingar við. En ég bætti samt við ákveðinn: „Þér hafið enga heimild til skjóta hann, nema hann reyni að flýja.“ „Sangre de Dios!“ öskraði liðþjálfinn og miðaði byssunm- „Hann ætlar að brjótast út. Sjáið þér ekki!“ En það var eins og Gaspar Ruiz hefði heillað mig. Eldsnaí't sló ég undir byssuhlaupið, svo kúlan þaut eitthvað út í loftiö- Liðþjálfinn rak skeftið í jörð og starði hugfanginn. Han11 hefði getað skipað hermönnunum að skjóta, en hann gel það ekki. Ég held líka að honum hefði eldd veri hlýtt í þetta skifti, þó að hann hefði skipað. Gaspar sat grafkyr, spyrnti fótum í múrinn og hélt 111 háðum höndum unx járnslárnar. Það var tilkomumikil sjon Alt í einu sá ég, að hann rétti úr sér og rykti að sér höndunu111 Lágt urr lieyrðist út um afmyndaðar varir hans, og þnð 11 a“ ‘ sem við sáum, var, að smíðajárnsstöngin bognaði hægt heljarafli átaks hans. Geislar sólarinnar féllu beint á afmý11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.