Eimreiðin - 01.10.1936, Side 112
RITSJÁ
EIMREIBIS
•4Ö6
unduni. Hvorttveggja er jafn-verulegt, lireinlæti og óhreinlæti, sól °S
saur, en ég fjrir mitt leyti kýs heldur hreinleikann og sólskinið cn
óhreinindin og lemjandi slagviðrið, — að öðru jöfnu.
Hér er sagt frá draumum og ástum ungrar sveitastúlku — og frá sveita-
lífinu yfirleitt — með óvenjulegri nærgætni, alúð og velvild, seni hitar
manni um hjarlaræturnar. Hér sér maður sveitalífið, eins og það spegl"
ast i huga göfugrar konu, sem elskar alt hið bezta i því, en gengur frani
hjá misfellunum, ekki til þess að fegra, heldur af því, að þær finna
engan hljómgrunn í sál iiennar. — Bókin er eins og stórt kvæði i óbundnu
máli, — skáldlegt og hrífandi, og maður leggur hana frá sér með end-
urminningum um sól og sumar, regnskúrir og rennings-kóf, — um
sorgir, sem örlögin valda og eru helgari en áföll frá liendi mannanna,
— endurminningum um hliðu og bros og um sólargeisla, sem brotna 1
tárum.
Bókin er vel samin, og viða i henni eru merkilegar lýsingar á heimil's'
háttum í sveit, vinnuhrögðum o. þvil. Og liún er ein af þeim bókuin, scm
gera mann glaðari og betri. Jakob Jóh. Snián.
Elinborg Lárusdóttir: ANNA FRÁ HEIÐARKOTI, Rvík 1936. (Félagspi’ *-
Efni þessarar sögu er að visu ekki nýstárlegt í íslenzkum bókmcnt'
um, en höf. fer vel með það. Þetta er gamla sagan um saklausu sveitu-
stúlkuna, sem kemur til liöfuðborgarinnar og lendir þar á villugötum-
Anna frá Heiðarkoti er glæsilegasta stúlkan í sveitinni, en ósjálfstírl''
og glaumgefin, svo að liún stenzt ekki glys og léttúð borgarlífsins, eftn
að liún er orðin þátttakandi i því, verður bæði drykkfeld og draslgef'i',
giftist loks braskara einum, sem reynist henni illa, en sjálf sekkur hun
dýpra og dýpra í sinnuleysi og eymd. Foreldrarnir fá þar engu um þok.ú-
Og móðir hennar, sem liefur verið hennar góði engill á hverju sem gel'k,
og gætt barna dóttur sinnar, þegar liún var sjálf ófær til þess, missir a
lokum trúna á sitt eigið afkvæmi, og „hugur liennar fyltist æ mciri °fi
meiri gremju til Onnu“.
Höf. segir blátt áfram og skemtilega frá, lýsir lifinu eins og P
gerist og gengur, án allrar mærðar. Sumir kaflar þessarar bókar eru
• » , , i (]3i)
með snildareinkennum, eins og smásögurnar, sem út komu ario
eftir þenna höfund, þá alveg óþektan. Sp. * •
Guðmundiir Danielsson: ILMUR DAOANNA. Skáldsaga. Rvík 1
(Isaf.prentsm.). ^
Fyrir þrem árum kom út ljóðabók eftir sunnlenzkan sveitapiR, 1
mund Daníelsson frá Guttormsliaga. Bókin nefndist: „Ég heilsa l,eI
Eitt eftirtektarverðustu kvæðanna hét „Leit“. Það er ort undir gömlu
vikivaka. Mér fanst til um þetta kvæði. Það minti mig á kvæðið „Á kr°s
• i 'fj sln*
götum“, sem Einar Benediktsson orti ungur og á tímamótum i •
Og Guðmundur Daníelsson hefur ekki lieldur Játið standa við orðin td
þau er liann segir í þessu kvæði. í fyrra kom út eftir hann skáldsag