Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 112

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 112
RITSJÁ EIMREIBIS •4Ö6 unduni. Hvorttveggja er jafn-verulegt, lireinlæti og óhreinlæti, sól °S saur, en ég fjrir mitt leyti kýs heldur hreinleikann og sólskinið cn óhreinindin og lemjandi slagviðrið, — að öðru jöfnu. Hér er sagt frá draumum og ástum ungrar sveitastúlku — og frá sveita- lífinu yfirleitt — með óvenjulegri nærgætni, alúð og velvild, seni hitar manni um hjarlaræturnar. Hér sér maður sveitalífið, eins og það spegl" ast i huga göfugrar konu, sem elskar alt hið bezta i því, en gengur frani hjá misfellunum, ekki til þess að fegra, heldur af því, að þær finna engan hljómgrunn í sál iiennar. — Bókin er eins og stórt kvæði i óbundnu máli, — skáldlegt og hrífandi, og maður leggur hana frá sér með end- urminningum um sól og sumar, regnskúrir og rennings-kóf, — um sorgir, sem örlögin valda og eru helgari en áföll frá liendi mannanna, — endurminningum um hliðu og bros og um sólargeisla, sem brotna 1 tárum. Bókin er vel samin, og viða i henni eru merkilegar lýsingar á heimil's' háttum í sveit, vinnuhrögðum o. þvil. Og liún er ein af þeim bókuin, scm gera mann glaðari og betri. Jakob Jóh. Snián. Elinborg Lárusdóttir: ANNA FRÁ HEIÐARKOTI, Rvík 1936. (Félagspi’ *- Efni þessarar sögu er að visu ekki nýstárlegt í íslenzkum bókmcnt' um, en höf. fer vel með það. Þetta er gamla sagan um saklausu sveitu- stúlkuna, sem kemur til liöfuðborgarinnar og lendir þar á villugötum- Anna frá Heiðarkoti er glæsilegasta stúlkan í sveitinni, en ósjálfstírl'' og glaumgefin, svo að liún stenzt ekki glys og léttúð borgarlífsins, eftn að liún er orðin þátttakandi i því, verður bæði drykkfeld og draslgef'i', giftist loks braskara einum, sem reynist henni illa, en sjálf sekkur hun dýpra og dýpra í sinnuleysi og eymd. Foreldrarnir fá þar engu um þok.ú- Og móðir hennar, sem liefur verið hennar góði engill á hverju sem gel'k, og gætt barna dóttur sinnar, þegar liún var sjálf ófær til þess, missir a lokum trúna á sitt eigið afkvæmi, og „hugur liennar fyltist æ mciri °fi meiri gremju til Onnu“. Höf. segir blátt áfram og skemtilega frá, lýsir lifinu eins og P gerist og gengur, án allrar mærðar. Sumir kaflar þessarar bókar eru • » , , i (]3i) með snildareinkennum, eins og smásögurnar, sem út komu ario eftir þenna höfund, þá alveg óþektan. Sp. * • Guðmundiir Danielsson: ILMUR DAOANNA. Skáldsaga. Rvík 1 (Isaf.prentsm.). ^ Fyrir þrem árum kom út ljóðabók eftir sunnlenzkan sveitapiR, 1 mund Daníelsson frá Guttormsliaga. Bókin nefndist: „Ég heilsa l,eI Eitt eftirtektarverðustu kvæðanna hét „Leit“. Það er ort undir gömlu vikivaka. Mér fanst til um þetta kvæði. Það minti mig á kvæðið „Á kr°s • i 'fj sln* götum“, sem Einar Benediktsson orti ungur og á tímamótum i • Og Guðmundur Daníelsson hefur ekki lieldur Játið standa við orðin td þau er liann segir í þessu kvæði. í fyrra kom út eftir hann skáldsag
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.