Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 39
EiMREIÐ1N
ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR
383
Aldrei er fólkið eins óákveðið og þá um innkaup. Þá eru það
Sjaíirnar til vina og vandamanna, — og það er eriitt að grynna
1 Því, hvað þennan eða hinn vanhagar um eða hvað þeir
niyndu sjálíir kjósa sér. Fólkið margskoðar vöruna, gengur frá
enin til annars, upp altur og aftur, og fer svo ef lii vill að
Slðustu án þess að kaupa nokkuð, þrátt fyrir ítrekaðar lil-
’nunir og mikla fy rirhöfn frá okkar hendi, sem afgreiðum, tii
bess að fá það til þess að kaupa eitthvað. Ég hef stundum
°iðið eins þreytt á því að afgreiða eina manneskju og tíu
lllanns, og það er stundum erfitt að vera búðarstúlka og A'erða
að hlaupa eftir dutlungum fólksins. Sumir þrefa um verðið.
*ð vitum strax, hverskonar fólk það er. Það eru þeir, sem
elvki vilja, að buddan þeirra léttist að neinum mun.
Mitt í öllu þessu annriki fékk ég heimsókn, sem mér hefur
e'vki liðið úr minni síðan.
Þg var að ljúka við að afgreiða einn af þessum erfiðu við-
s'viptavinum, og ekkert getur komið manni í eins drungalegt
skap 0g sífelt nöldur um verð og vörugæði. Eg var að óska
Þess, að dagurinn tæki einhverntíma enda, og velta því fyrir
111 er, hvort ég ætti eftir í dag að afgreiða marga af þessari
iegund, þegar sagt er í dimmum karlmannsróm:
Við ætlum að hta á silki í kjól.
Eg lít upp. Fyrir framan borðið stendur karlmaður og
' entnaður, og ég álykta eldsnart: Hjón eða kærustupör.
Hann er meðalmaður á hæð, en þreklega vaxinn. Andlitið
siórl 0g grófgert. Veðurbarinn og nokkuð rauður í andliti,
'■'■ til rauður lil þess að geta verið landmaður, nema því
' eins, a5 ]iann faj sér staup við og við. Eg get mér því til,
c' hann sé sjómaður.
Hún er há og grönn, þriíleg í andlili, rjóð í kinnum og
tir vel litum. Eg sé strax, að þetta er sveitastúlka, annað
01 i a ferð liér eða nýkomin til bæjarins. Hún er feimnis-
, b °g óframfærin. Laus við alla tilgerð og þetta »skapaða«
1 lreyfingum.
Hvernig lit? spju- ég.
^ un lítur ráðaleysislega til mannsins, sem stendur xúð hlið
j^ntlar- Hann er sýnilega veraldarvanari og alveg ófeiminn,
1 að hann skirnar um alla búðina. Látbragð hans er ákveðið