Eimreiðin - 01.10.1936, Side 106
450
RADDIR
EIMRBJÐIÍ'
tali. En þó komu flestir (allir, seni ég lil veit) niöur á sama punkti-
deyfð Guðfræðideildar Háskólans. Þar luku allir upp einum munni. Aö
vísu hélt einn af kennurum deildarinnar erindi um þau mál, áður en
umræðurnar fóru fram, sem í sjálfu sér var víst óaðfinnanlegt. En
maðurinn gætti þess ekki, að í ]>að skifti stóð hann ekki í kennarastól
Háskólans, frammi fyrir lærisveinum, heldur fyrir meira og minna f;l'
fróðum mönnum víðsvegar á landinu. Erindið fór ]>ví fvrir ofan eóa
neðan garð hjá fjöldanum — og gleymdist. Við umræðurnar Iiöfðu l)Cl1
vísu menn ekkert að segja, og hefur ýmsum getum verið að því lcl,t'
]>ó flestir hallist að annari livorri af tveim: 1) Að Guðfræðideildin st“
deyjandi stofnun, og þeim, sem við hana vinna, sé sama um hana, Þc"
vilji hvorki halda henni við né auka gengi hennar. 2) Aðrir afsaka
fræðideildina og færa um leið sem ástæðu með því, að kennarar henn*11
hafi svo miklum öðrum störfum að gegna, að þeir hafi engan tima t**
ekki
]>vl
a
að gera það, sem þeir eiga að gera, en geti að ósekju farið úr þcin'
verkahring, sem ríkið hefur falið ]>eim og án þess að missa af kaup1
þaðan. — Ég segi ekkert um l>að, hvort þessar ástæður voru fyrir hendn
eða aðrar. En það tómlæti kennaranna við Guðfræðideildina að taka
ekki þátt í opinberum umræðum um trúmál, er óafsakanlegt, nema Þ'1
aðeins að því hefði verið lýst yfir fvrir þeirra hönd, að þeir hefó,J
ekkert til þeirra mála að leggja. Það verður varla varist þeirri hugs
un, hvort áhrifaleysi prestastéttarinnar, sem mikið er látið af og
að ástæðulausu, eigi ekki rætur eða orsök í guðfræðikenslunni
alment er þvi enn trúað, að tréð ]>ekkist af ávöxtunum. Aðrir kei>n
]>að e. t. v. kirkjustjórninni og enn aðrir söfnuðinum — „hinni sP1'*
kynslóð". Sennilega eru orsakirnar fleiri en ein, en erfitt er að inelta Þ_
Iiugsun, að verra fólki sé kastað inn í heiminr. á þessum yfirstandan
timum en endranær. Ætli að munur kynslóðanna liggi ekki nien-1
áhrifum en upplagi. Áður voru prestar höfði hærri en fjöldinn að Þ1- '
ingu og þvi einskonar Mimisbrunnur eða andlegt nægtabúr alþýóunm
A siðasta mannsaldri eru gerðar tilraunir til aö auka þekkingu ainlCI1^^
ings. Við ]>að dragast prestarnir aftur úr, og þegar þeir hafa litlu c
engu að miðla í andlegum efnum, ]>á hverfur leiðsögnin og áhrifin- ''
af starfandi prestum islenzku kirkjunnar kallaði út yfir landið a -
astliðnu vori, að menn ættu ekki að spyrja, ]>eir eigi að trúa Gm s(
„orðinu, sem við (að sjálfsögðu prestarnir) erum sendir til að boða ■ ^
í minni rúmlega miðaldra manna var séra Matthias víttur tvrir þaö-
■ r jgngu
hann vildi taka sárasta broddinn úr kenningum kirkjunnar. I'vrn ^
liafa menn undrast ]>á röggsemi kirkjustjórnarinnar. Skyldi ekl'1
lifandi kynslóð lifa aðra eins undrun yfir þvi, að kirkjustjórn s ^
láta afskiftalaust og kosta ]>að trúboð af landsfé, sem bannar mön11
, : y| II
að leita? Ég hafði orð á þvi áðan, að áhuga- og sinnuleysi grui *
andlegum málum þjóðarinnar. Þar á ég ekki við allan almenning- ■
manna liungrar og ]>yrstir í þeim efnum og er sileitandi, cn _
fræðslu til þess, að leitin beri árangur. Eg átti við leiðtogana i Þcl,n