Eimreiðin - 01.10.1936, Side 82
GRÓÐUR GYÐINGALANDS
EIMRBIÐiri
-I2()
Það var ekkert erfitt að ræða við þá. Þeir skildu sæmilega
þýzku, og ég liafði fyrir löngu komist upp á að tala jiddisch
þeirra. Þeir voru vingjarnlegir og ódulir, og ef við sýndum
þeim einhvern vinsemdarvott, fóru þeir undir eins að treyst;l
okkur. Þeir skýrðu frá, hvernig þeir væru settir og hverjai
fyrirætlanir þeirra væru í bráðina. Fyrst ætluðu þeir að koma
sér upp ibúðarhúsum, en hefjast síðan handa um ræktun
jarðarinnar. Þeir voru ekki efnalausir. Þeir bentu okkm
hreyknir á nokkra tóma kassa, sem lá við, að spryngju utim
af innihaldinu, er var Talmud og önnur helgirit þeirra,
stærðar-bókasafn. Þeir sýndu mér ritsafn Baal-Shems. „Hann
er hinn mikli meistari vor,“ sögðu þeir. Af öðru, sem þel1
áttu, höfðu þeir að eins getað haft með sér hið bráðnauðsyn'
legasta. En af hinum helgu bókum, sem voru rifnar og tætta1,
höfðu þeir enga skilið eftir. „Þessum bókum eigum vér þa®
að þakka, að ekki hefur skilið með oss í 2000 ár,‘ sögðu Þel1'
„Ef vér hefðum verið án þeirra, þá værum vér glataðir. ^11
hala þær fylgt oss aftur til lands vors.“
Maður komst við af því að sjá og heyra, af hvílíkri tiu-
festi þetta óbrevtta fólk gætti andlegra fjársjóða sinna. Hg
Jjó hafði hitt kannske enn meiri áhrif á okltur, er við gell§
um úr skugga um, að vissulega var fólkið nú svo ánægt senl
Jjað hefði himin höndum tekið. Það var viðkvæði landnem
anna allra, að þeir ætluðu að byrja spánnýtt líf, sem ekkm
minti á lífið i Praga. Þeir ætluðu að brjóta land, ne>ta
hrauðs síns í sveita andlitis síns. Einn þeirra sagði alveg a^
dráttarlaust, að Jieir ætluðu aldrei framar að fást við mall»'
aldrei að kaupa né selja, því að í slíkt væri ekkert varið. ,J5‘U
sem við vorum áður, gátum við ekki tekið okkur annað f>l!I
hendur, en nú höfum við fengið almennilega vinnu í okk-11
eigin landi,“ sögðu þeir.
Þeir voru með öðruín orðum afturhvarfsmenn. Það A'
ekki einvörðungu ytri aðkreppa, sem hafði knúið þá til þcS
að halda yfir hafið, og að því er virtist var það ekki heldm
rómantísk þrá eftir Erez ísrael, landi feðranna. Það var Id'‘
afleiðing innri byltingar. Þeir iðruðust fortíðarinnar og 111
ust hana. Þeir voru komnir til Karmels með eindregnum
setningi um að fitja upp á heilbrigðara og eðlilegra HH-