Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 82

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 82
GRÓÐUR GYÐINGALANDS EIMRBIÐiri -I2() Það var ekkert erfitt að ræða við þá. Þeir skildu sæmilega þýzku, og ég liafði fyrir löngu komist upp á að tala jiddisch þeirra. Þeir voru vingjarnlegir og ódulir, og ef við sýndum þeim einhvern vinsemdarvott, fóru þeir undir eins að treyst;l okkur. Þeir skýrðu frá, hvernig þeir væru settir og hverjai fyrirætlanir þeirra væru í bráðina. Fyrst ætluðu þeir að koma sér upp ibúðarhúsum, en hefjast síðan handa um ræktun jarðarinnar. Þeir voru ekki efnalausir. Þeir bentu okkm hreyknir á nokkra tóma kassa, sem lá við, að spryngju utim af innihaldinu, er var Talmud og önnur helgirit þeirra, stærðar-bókasafn. Þeir sýndu mér ritsafn Baal-Shems. „Hann er hinn mikli meistari vor,“ sögðu þeir. Af öðru, sem þel1 áttu, höfðu þeir að eins getað haft með sér hið bráðnauðsyn' legasta. En af hinum helgu bókum, sem voru rifnar og tætta1, höfðu þeir enga skilið eftir. „Þessum bókum eigum vér þa® að þakka, að ekki hefur skilið með oss í 2000 ár,‘ sögðu Þel1' „Ef vér hefðum verið án þeirra, þá værum vér glataðir. ^11 hala þær fylgt oss aftur til lands vors.“ Maður komst við af því að sjá og heyra, af hvílíkri tiu- festi þetta óbrevtta fólk gætti andlegra fjársjóða sinna. Hg Jjó hafði hitt kannske enn meiri áhrif á okltur, er við gell§ um úr skugga um, að vissulega var fólkið nú svo ánægt senl Jjað hefði himin höndum tekið. Það var viðkvæði landnem anna allra, að þeir ætluðu að byrja spánnýtt líf, sem ekkm minti á lífið i Praga. Þeir ætluðu að brjóta land, ne>ta hrauðs síns í sveita andlitis síns. Einn þeirra sagði alveg a^ dráttarlaust, að Jieir ætluðu aldrei framar að fást við mall»' aldrei að kaupa né selja, því að í slíkt væri ekkert varið. ,J5‘U sem við vorum áður, gátum við ekki tekið okkur annað f>l!I hendur, en nú höfum við fengið almennilega vinnu í okk-11 eigin landi,“ sögðu þeir. Þeir voru með öðruín orðum afturhvarfsmenn. Það A' ekki einvörðungu ytri aðkreppa, sem hafði knúið þá til þcS að halda yfir hafið, og að því er virtist var það ekki heldm rómantísk þrá eftir Erez ísrael, landi feðranna. Það var Id'‘ afleiðing innri byltingar. Þeir iðruðust fortíðarinnar og 111 ust hana. Þeir voru komnir til Karmels með eindregnum setningi um að fitja upp á heilbrigðara og eðlilegra HH-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.