Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 92
EIMREIÐIN 436 HRIKALEG ÖRLÖG dró mig í vaðnum á eftir sér ríðandi að minsta kosti hálfa mílu vegar.“ Að þessari augljósu skýringu hló liðþjálfinn fyrirlitlega, og þegar á eftir flýtti ungi liðsforinginn sér á stað til að sækja el Commandnnte. Hann kom að vörmu spori, hinn grindhoraði og ófrýnilegi virkis-foringi, klæddur slitnum einkennisbúningi, gulur í and- liti og þjösnalegur í framkomu. Með fnæsandi röddu skýrði hann liðþjálfanum frá því, að fangarnir yrðu ekki skotnir fyr en um sólarlag. Liðþjálfinn spurði þá, hvað hann ætti að gera við þá þangað til. Virkisforinginn skimaði grimdarlega um virkisgarðinn, benti svo á dálitla varðstofu, líkasta fangaklefa, sem fékk Ijós og loft aðeins inn um einn glugga með gildum járnsláin fyrir, og sagði: „Rekið þorparana þarna inn!“ Liðþjálfinn lét ekki segja sér þetta tvisvar, kreisti hnefann fastar um stafinn, sem hann bar til merkis um tign sína, ng skipaði með hárri röddu að framkvæma þetta þegar í stað. Þegar honum fanst Gaspar Ruiz fara sér of hægt að hlýða, slo hann með staf sínum um herðar honum og höfuð. Gaspai' Ruiz nam snöggvast staðar undir þessari barsmíð og heit a vörina. Það var eins og hann væri að brjóta heilann um eitt- hvert mjög torvelt viðfangsefni. Svo hélt hann áfram, án þess að fljda sér, á eftir hinum föngunum. Dyrunum var lokað- og liðþjálfinn stakk lyklinum i vasa sinn. Klefinn var svo þéttskipaður föngum, að hvergi var svo mikið sem lófastórt rúm, og um hádegið var hitinn orðinn óþolandi þarna 1 þrengslunum. Fangarnir tróðust að glugganum og grátbændu varðmennina um vatnsdropa. En hermennirnir lágu endilangu í öllum krókum og kymum, þar sem skugga bar á, og dvra- vörðurinn sat uppi við vegginn og reykti vindlinga. Öðru hvoi'U sperti hann hrýrnar og setti upp heimspekilegan svip, en hann hreyfði hvorki hönd né lot. Gaspar Ruiz hafði með helj" arafli rutt sér braut að glugganum. Brjóstkassi hans hinn uni- fangsmikli virtist þurfa miklu meira loft en hinna. Stórskorið andlitið hvildi með hökuna á múrbrúninni, og hann þrýst* því þétt upp að múrslánum. Það bar af andlitum allra hinna, sem þyrptust að til að ná í loft. í stað hæna og kveinstafa ráku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.