Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 76

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 76
420 ALMÓÐARHAGUR Á AÐ RÁÐA EIMRBIÐlN svarið aftur og athuga tillögurnar. — Þar sem nú er svo ástatt, að allir landsmenn án tillits til flokka og stétta hljóta að sjá, að búnaðarmálin krefjast vægðarlaust úr- lausnar, tel ég alls ekki óhugsandi, jafnvel þótt þjóðrseði- legur hugsunarháttur verði að lúta lýðræðinu1) í landinu, að menn telji sig neydda til að koma sér niður á einhverja sameiginlega stefnu. Gengið. — Þér og hr. Jóhann Árnason minnist á gengisináli® í þessu sambandi. En það er of marghliða mál til þess að hægt sé að hætta sér langt út í það, og verð ég að láta sem fæst orð næg'ja. Um þá hlið málsins er ég ykkur að því leyh sammála, að framleiðslukostnaður í Iandinu er of hár °'á kemur út sem ofhátt gengi. Þetta hlutfallslega hágengi sannar sig líka í því, að það þarf að halda því uppi u16*5 gjaldeyris- og innflutningshöftum vegna yfirfærsluvandræðn- — Vegna hvers er gengið þá ekki haft hreyfanlegt? — er eitt aðalverkefni hvers ríkis að ábyrgjast sanininga" möguleika milli manna og að m. a. sé unt að stofna skuld- bindingar fram í tímann — um gjaldeyrinn. En jiað er ÞV1 aðeins hægt, að hann sé stöðugur. Viðurkenni ríkið að þa^ geti viljnndi breytt genginu, þá hefur það brugðist ábyi» sinni á gjaldeyrinum. Hvílílc óþægindi af þessu geta stafa®’ er öllum augljóst. Skuldbindingar, verðlag, laun og vinn kaup verður þá alt á hverfanda hveli. — En nú hefur ríkinu ekki tekist að vernda frjálsa samninga um verkakaup- hefur rekið sig á kaupskrúfuna og gefist upp fyrir heiini- Þessvegna mætti segja við ríkið, að því beri skylda til a^ mæta kaupskrúfunni með tilsvarandi gengislækkun, Þvl annars geri það sig að verndara ofbeldisins. — En Þe^a nú ekki svo einfalt mál. Það er ekki alt af víst, þótt ^ sé að skjóta fyrsta skotinu, að skjóta beri á móti. Það m. a. eftir því við hverja er átt, hvað í bakhönd er o. s. — Gengislækkunarmenn sjá alveg rétt það, sem Þel' blina á, á almætti þeirra, sem í það og það skiftið hafa náð oftr« á, en hjá þeim kemur fram þessi einkennilega 0 ■mfti Koirrn cmn i Kníi r\cí Ro?i clíifhíi Rílfa llilð 1 1) Þjó3ræði og lýöræði skoða ég sem andstæðar stefnur kannske reyna að skýra l>að annaðhvort varpserindi. sérstakri grein eða ItlU1' út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.