Eimreiðin - 01.10.1936, Page 76
420
ALMÓÐARHAGUR Á AÐ RÁÐA
EIMRBIÐlN
svarið aftur og athuga tillögurnar. — Þar sem nú er svo
ástatt, að allir landsmenn án tillits til flokka og stétta
hljóta að sjá, að búnaðarmálin krefjast vægðarlaust úr-
lausnar, tel ég alls ekki óhugsandi, jafnvel þótt þjóðrseði-
legur hugsunarháttur verði að lúta lýðræðinu1) í landinu,
að menn telji sig neydda til að koma sér niður á einhverja
sameiginlega stefnu.
Gengið. — Þér og hr. Jóhann Árnason minnist á gengisináli®
í þessu sambandi. En það er of marghliða mál til þess að
hægt sé að hætta sér langt út í það, og verð ég að láta sem
fæst orð næg'ja. Um þá hlið málsins er ég ykkur að því leyh
sammála, að framleiðslukostnaður í Iandinu er of hár °'á
kemur út sem ofhátt gengi. Þetta hlutfallslega hágengi
sannar sig líka í því, að það þarf að halda því uppi u16*5
gjaldeyris- og innflutningshöftum vegna yfirfærsluvandræðn-
— Vegna hvers er gengið þá ekki haft hreyfanlegt? —
er eitt aðalverkefni hvers ríkis að ábyrgjast sanininga"
möguleika milli manna og að m. a. sé unt að stofna skuld-
bindingar fram í tímann — um gjaldeyrinn. En jiað er ÞV1
aðeins hægt, að hann sé stöðugur. Viðurkenni ríkið að þa^
geti viljnndi breytt genginu, þá hefur það brugðist ábyi»
sinni á gjaldeyrinum. Hvílílc óþægindi af þessu geta stafa®’
er öllum augljóst. Skuldbindingar, verðlag, laun og vinn
kaup verður þá alt á hverfanda hveli. — En nú hefur ríkinu
ekki tekist að vernda frjálsa samninga um verkakaup-
hefur rekið sig á kaupskrúfuna og gefist upp fyrir heiini-
Þessvegna mætti segja við ríkið, að því beri skylda til a^
mæta kaupskrúfunni með tilsvarandi gengislækkun, Þvl
annars geri það sig að verndara ofbeldisins. — En Þe^a
nú ekki svo einfalt mál. Það er ekki alt af víst, þótt ^
sé að skjóta fyrsta skotinu, að skjóta beri á móti. Það
m. a. eftir því við hverja er átt, hvað í bakhönd er o. s.
— Gengislækkunarmenn sjá alveg rétt það, sem Þel'
blina á,
á almætti þeirra, sem í það og það skiftið hafa náð
oftr«
á, en hjá þeim kemur fram þessi einkennilega 0
■mfti Koirrn cmn i Kníi r\cí Ro?i clíifhíi Rílfa llilð 1
1) Þjó3ræði og lýöræði skoða ég sem andstæðar stefnur
kannske reyna að skýra l>að annaðhvort
varpserindi.
sérstakri grein
eða
ItlU1'
út-