Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 50

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 50
ÚR RAGBÓK BÚÐARSTÚLIÍUNNAR eimbbiði^ 394 Mér verður hrollkalt. Hversvegna að vera að liugsa um það, sem mér keniur ekkert við, — manneskjur, sem ég þekki ekki, hef ekkert saman við að sælda og veit ekkert um annað en það, að þær lil'a og eru til? Eg sezt við ofninn, þó að sjóðheitt sé í herberginu, °o skara í glæðurnar með skörungnum. Það heí'nr margt borið fyrir augu mín og eyru við búðar- borðið. Sumt al' því er svo l'urðulegt, að mennirnir mynú" telja það ýkjur einar, ef allir atburðirnir væru skráðir með svörtu letri á hvítan pappír. Og þó eru þeir raunverulegir, eins og lífið sjáll't. Ég sit hljóð og hugsi og íletti blaði og blaði í dagbók niinnn ef ske kynni að eitthvað yrði fyrir mér, sem ég réði við að skilja. En hvað skyldi það svo sem vera að lokum, sem mannleg' ur skilningur kryfur til hlítar? Dagbók mannlífsins verður mér æ torskildari, eftir því scl11 ég liíi lengur og sé fleira. Elinborg LárusdóW■ Lóuvísur. Sá ég gróa og grænka kvist, gryntist snjóatakið. En vonin hló, er heyrði’ eg fyrst hlýja lóukvakið. Ennjjá mæta óminn þinn oss þú lætur heyra. Vertu ætíð velkomin, vort það kætir eyra. Hingað seiðir sefa þinn sól og hreiðurrunnar. Yfir breiðu úthöfin eru þér leiðir kunnar. Stefán Vagnsson- Enn er sveitin söm og fyr> svip hún breytir valla. Þú skalt leita úr stormastyr að ströndum heitra fjalla. Grundir, hólar, gil og drög, á grænum kjól er hafið, út að pól um ey og drög alt er sólu vafið. Syngdu á fjöllin sólareld, sveit og völlur hljómi- Það er öllum, að eg held, yndi að snjöllum rómi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.