Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 12
NOltRÆN SAMVINNA EIMRBIÐIN’ 35(5 aði hugsjón skandinavismans niður í ekki neitt, eða reynd- ist ekkert annað en „lygi og draumórar“, eins og Henrik Ibsen taldi sannað eftir atburðina 1864. Þá misti bæði hann og' fleiri beztu menn Norðurlanda trúna á skandinavismann- Og þó lifði hann áfram í nýjum og breyttum myndum. Stúdenta-skandinavisminn svonefndi var fyrst og freinst norræn samvinna um andleg mál. Ytra tákn hans voru nor- rænu stúdentamótin. Ar eftir ár eru þau haldin víðsvegar um Norðurlönd, og þangað flykkjast stúdentar og mentaskóla- nemendur frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi •— °S stundum frá Islandi og jafnvel Færeyjum. Á norræna stu- dentamótinu sumarið 1915 á Eiðsvelli í Noregi, þar sem sá er þetta ritar og fjórir aðrir íslendingar voru staddir, var einn Færeyingur, sem að vísu fékk ekki að gefa þjóðerni sitt til kynna með öðru en því að klæðast færeyska þjóðhúningnum og syngja nokkra færeyska þjóðsöngva á mótinu, en var þo 1 vitund margra gestanna, a. m. k. hinna norsku og íslenzku, fulltrúi sérstalcrar þjóðar, sem lét sig dreyma um sjálfstæða tilvéru. Þessi norrænu stúdentamót höfðu að takmarki and- lega og menningarlega einingu Norðurlanda, „Nordens andliga och kulturella enhet“, eins og Svíarnir orðuðu það, takmark, sem við nánari athugun reyndist hæði reikult og óliklegt til þess að verða nokkurntíma að veruleika. Einkum fanst inörg- um hugmyndin um menningarlega einingu Norðurlanda lítt framkvæmanleg, þar sem hver Norðurlanda-þjóðin um sig átti sína sjálfstæðu menningu, sem ekki mátti skerða í neinu- Var þá upp tekið það ráð að breyta einkunnarorðunum ur „Nordens andliga och kulturella enhet“ í „Nordens andlig3 och kamratliga enhet“, og þótti um stund vel sloppið með þessu. Norrænu stúdentamótin á fyrstu tveim tugum þessarar aldar báru með sér flest einkenni æskunnar, enda var þa® æskulýður Norðurlanda, sem setti á þau svip sinn. Þau voru haldin að sumrinu, fegursta tíma ársins, á fögrum og frið" sælum stöðum. Yfir þeim hvíldi rómantísk birta norrænna nátta og ljómandi tíbrá sólríkra sumardaga. Ungir menta- menn, sem sáu lífið í rósrauðum hillingabjarma hugsjon- anna, reikuðu ástfangnir í allri tilverunni við hliðina á bjart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.